Vikan


Vikan - 03.02.1966, Blaðsíða 3

Vikan - 03.02.1966, Blaðsíða 3
Ég býsl viö, að þaö þurfi nokkra þollnmæði til Við heyrum alltaf annað slagið talað um Orðabók Háskólans og þá orðabókarmenn, en það virðist háð nokkrum erfiðleikum að verða sér úti um þessa á- gætu bók, þv! hún fæst ekki í nokkurri bókabúð. Sem varla er von, því hún er ekki einu sinni komin í handrit. Hitt er svo annað mál, að þeir orðabókar- menn (mennirnir, sem vinna við að búa orðabókina úr garði) eru stöðugt að störfum og alltaf styttist til Í NffSTll VIKU þess tíma, þegar orðabókin kemur út, þótt enginn geti enn nefnt það ár með vissu. Kristín Halldórsdóttir skrapp fyrir okkur milli jóla og nýárs vestur í Háskóla og heimsótti orðabókina og orðabókarmennina, og þá einkum Jakob Benedikts- son. í næsta blaði birtum við þetta viðtal. Þá er að minnast á Tæknilegar nýjungar á næstu grös- um. Það rekjum við í myndum og stuttu máli þær tæknilegu nýjungar, sem nú hyllir undir, og hefði mörgum þótt það fjarlægur draumur fyrir aðeins fá- um árum, sem nú er að verða að veruleika. Aðgát skal höfð . . . heitir ein greinin enn; hún fjall- ar um hættuna sem getur leynzt í því, að dóttir og móðir tali of frjálslega um það, sem ekki er haft hátt um. Þetta er athyglisvert framlag til þessara mála á tímum, þegar ekkert er álitið of viðkvæmt til að ræða það út í æsar, jafnvel ekki nánasta einkalíf fólks. Þetta er grein, sem hvorki uppalendur né upp- alningar mega láta fram hjá sér fara. IÞESSARIVIKU ÞORRAGETRAUN VIKUNNAR, síðasta þraut. Bls. 4 EF HRIFNINGUNA VANTAR, ER EKKI H/EGT AÐ SKRIFA. Kristín Halldórsdóttir ræðir við Stefán Jónsson, rit- höfund og kennara ..................... BIs. 10 NÆTURHRINGING. Smásaga ................ Bls. 12 SÖLUMAÐUR DAUÐANS. Framhaldssagan vinsæla, 12. hluti ................................. Bls. 14 HÚN ER ÞAÐ SEM KOMA SKAL, NÝI VINDBLÆRINN, NÝJA TÍZKAN. Jean Shrimpton í máli og myndum. ....................................... Bls. 16 SÍÐAN SÍÐAST........................... Bls. 18 ANGELIQUE OG KÓNGURINN. Næst síðasti hluti. ......................................... Bls. 20 HVERS VEGNA EIGUM VIÐ AÐ LÁTA HEIMSKA NEGRA TAKA BRAUÐIÐ FRÁ MUNNUNUM Á OKKUR? Frásögn frá Rodesíu .............................. Bls. 22 ÉG VAR EINKARITARI FORSETANS. Eftir Evelyn Lincoln. ......................................... Bls. 26 VIKAN OG HEIMILIÐ. Ritstjóri Guðríður Gísladóttir. ......................................... Bls. 46 Þar að auki: Pósturinn, smáefni, krossgáta, stjörnu- spá, húmor og sitthvað fleira. Rltstjórl: Gísli Sigurðsson (ábm.). Blaðamaður: Sig- urður Hreiðar. Útlitsteikning: Snorri Friðriksson. Auglýsingar: Ásta Bjarnadðttir. Ritstjóri: Gísli Sigurðsson (ábm.). Biaðamcnn: Sigurð- ur Hrciðar og Dagur Þorleifsson. Útlitsteikning: Snorri Friðriksson. Auglýsingar: Ásta Bjarnadóttir. stjóri: Óskar Karlsson. Verð I lausasölu kr. 30. Áskrift- arverð er 400 kr. ársþriðjungslega, greiðist fyrirfram. Prentun: Hilmir h.f. Myndamót: Rafgraf h.f. FORSÍÐAN Hún heitir Jean Shrimpton og þeir kalla hana „Rækjuna". Hvers vegna sjáið þið inni í blaðinu, nánar til tekið á bls. 16, þar sem viS höfum fleiri myndir og segjum frá stúlkunni. HÚMOR I VIKUBYRIUN pað er eðlilegt áð 'ÉG- SÉ ÖHREINNÍ EN GU. ÉCr SR ÍmÆR JÖRÐINNI. PAÐ VAH 'HSINGT 'OG SAGT AÐ' V'ERIÐ VÆiiI AÐ MISÞYRMA HERRA CH0PIN HÉHNA-' t —S 5. tbl. (J

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.