Vikan


Vikan - 03.02.1966, Blaðsíða 44

Vikan - 03.02.1966, Blaðsíða 44
snöggt ó hann, svo þaut hann upp í bílinn og sneri sér að senditæk- inu. Tveir aðrir stóðu og horfðu ó bíl David með spurnaraugum. — Takið manninn út og gætið hans. Hann fékk höfuðhögg, en hann er ekki minn siúklingur. Hann heitir John Barca. Lögreglustjórinn skaut bróður hans, er hann var að starfi. Sprengiurnar eru við dyr lög- reglustjórans. sínar starfsaðferðir. Hann varð að treysta ó sínar, eins og aðrir treystu honum. Það var tilgangur lífs hans. I þetta skipti var það ekki auð- velt. Klukkan var þrjó stundarfiórð- unga gengin í sex. Hann nóði til slysastofunnar klukkan sex. Aðstoðarmaður hjólp- aði honum með Mike March út úr bílnum. Connie var ens og andi, — Ég kem. Þakka þér kærlega fyrir, Dave. Faðir Connie virtist skilja. Nú hafði hann lokið skyldu sinni. Hann þaut að skiptiborðinu. Joan Dixon var þar. — Hvar er Maggie? — Hún er farin heim, læknir. Fyr- ir löngu. Hann sneri sér við. Anddyrið var rökkvað; mjög dauf morgunskíma þrengdi sér inn. Hl jóð vinnandi siúkrahússins bergmálaði í hliðar- Maggie kom hlaupandi út úr myrkrinu. Hann breiddi út armana og hún flaug í fang hans, án þess að hika. — Ég hringdi til aðalstöðvanna. Svo ég veit hvað skeði. Það er allt I lagi með pabba. Dave, þú . . . — Auðvitað er allt ( lagi með mig, sagði lögreglustjórinn. Svo gekk hann í burtu. Hann vissi ó- sjálfrátt, hvað við átti. Hann hafði einnig störfum að gegna. Íffifc ROS ERUÐ ÞER AÐ BYGGJA? Sé svo, viljjum vér benda yöur á smekklegustu og stflhreinustu eldhúslnnréttingar á markaðnum - vestur-þýzka gæöavöru Uppsett innrétting er til sýnis á skrífstofu vorri EINKAUMBOÐ: BIRGIR ARNASON HEILDVERZLUN - Hallveigarstíg 10 - Sími 14850 Hann sneri sér að því að laga til sjúkling sinn. Hann var mjög þjáður. — Læknir, sagði hann. Þetta var bæn um hjálp og náð. Þetta var neyðaróp, sem David Blain mátti ekki hafa að engu. — Ég fer með hann á sjúkra- húsið, sagði hann við lögregluna — núna undir eins. — Já, læknir, sögðu lögreglu- mennirnir. — Sjáumst síðar. Hann sneri bílnum við og hélt af stað. Hann heyrði þjáningarstunur og grát frá farþegunum. Hafði hann getað komið skilaboðunum nógu fljótt? Hafði lögreglustjórinn þegar .. . ? Hafði Maggie verið komin heim . . . ? Doktor Blain vissi það ekki, og hann beið ekki eftir upplýsingum. Bitur í skapi vissi hann, hvað hann átti að gera. Hann gat ekki farið heim að húsinu til að sjá, hvað hafði komið fyrir þar. Aðrir menn, tileinkaðir öðrum hlutum, höfðu 44 VIKAN 5. tbl. sem gekk í þoku. David hjálpaði henni inn á biðstofuna. Doktor Parker var mættur og þeir rann- sökuðu höndina nákvæmlega og tóku ákvarðanir. Það varð að ganga fyrir. Ó, guð, hvað hafði orðið um Maggie? Hvað hafði skeð? Þeir ákváðu að reyna að bjarga hendinni. Ef til vill myndu nýju lyfin . . . Connie hallaði sér f stólnum upp að veggnum. Uppgefin. David tók um úlnlið hennar. — Hvað nú? spurði hún andstutt. Ekkert var raun- verulegt. Hún var peð. — Hvíldu þig bara, sagði hann vingjarnlega. Hann hringdi ( föður Connie. — Herra Miller, þetta er David Blain. Connie er á sjúkrahúsinu. Hún er í miklum vandræðum, held ég. — Ég kem strax, líður henni illa? — Það er Mike, en hún þarfnast þín. göngunum. En það beið engin í forstofunni. Hann hljóp af stað, en ( sama bili opnuðust dyrnar og lögreglu- stjórinn birtist. — Halló, Dave. Lögreglustjórinn greip um hönd hans. — Þú komst mér til að hringja til allra mikils- virtra manna ( bænum. Hverjum hefði getað dottið í hug, að ég væri maðurinn? En allt gekk vel. Skipanirnar komu til aðalstöðvanna, og ég komst út um glugga. Hvar er Maggie? David var þurr í hálsinum. — Náðu þeir sprengjunum? — Vissulega. Þær voru tvær. Sterkar þó litlar væru. — Þá er allt í lagi með hanal David fann til skjálfta. — Það hefði getað farið á ann- an veg, sagði lögreglustjórinn. — En hún kom ekki heim. — Davel Davel Davel David hélt utan um Maggie. Hann ætlaði ekki að sleppa henni. — Þín vegna, Maggie, var ég nærri orðinn vitlaus. Ég komst að því hvar sprengjurnar voru — og ég vissi, að þú varst að fara heim. — Hvernig átti ég að fara heim? sagði hún með tárin í augunum. — Ég varð að vita — ég varð að vita, að það væri allt í lagi með þíg- — Ég varð líka að vita um þig, sagði hann, — ég þarfnast þín. — Af hverju fórstu ekki heim, Mciggie? — Það er einfalt. Ég vissi að þú myndir koma hingað ef þú kæm- ir á annað borð nokkuð. — Þú vissir, sagði hann hrærður. Maggie tók um háls hans. — Ó, Dave, auðvitað vissi ég það. Þú varst með sjúkling. Veiztu ekki, hvar ég vinn? Heldurðu, að ég skilji ekkert? ★

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.