Vikan


Vikan - 03.02.1966, Blaðsíða 4

Vikan - 03.02.1966, Blaðsíða 4
Sjónvarpstæki eða útvarps Hafið þér unnið hinar þrautirnar tvær, sem á undan eru komnar? Þá er aðeins eftir að sigra myndagátuna, sem hér birtist, og er hin síðasta af þrautunum þremur, sem vinna skal, til þess að vera með, þegar dregið verður um verðlaun- in, sem eru: SEN sjónvarpstæki (fallegt tæki, Þetta er síðasta þrautin í Þorragetraun Vikunnar. Eins og þið sjáið er þetta myndagáta, og þær kunna allir að ráða. Það eina, sem rétt er að taka fram er, að ekki er gerður greinarmunur á þrodduðum og óbrodduðum sér- hljóðum (a-á, e-é, i-í, o-ó, u-ú) né heldur einföldu i og y. Þegar þér hafið sigrað þcssa síðustu þraut — og vænt- anlega þar með allar — færið þér lausnina inn á get- raunarseðillnn og merkið þá alla þrjá vandlega með nafni og helmllisfangi, stingið þeim i umslag sem þið hafið merkt „VIKAN, Þorragctraun, Pósthólf 533, Reykjavík" — og fyrir alla muni, gleymið ekki að láta bréfið í póst fyrir 26. febrúar. ---------------------Klippiö hér----------------------- Getraun 3 Skrifið lautnina hór. 4 VIKAN 5. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.