Vikan - 19.10.1967, Side 8
ENSKAR postulínsveggflísar
Órvalifi aldrei meira en nií.
yfir 30 litir.
líerð liveroi iiaostæðara.
LITAVER SF.
Grensásvegi 22 og 24 (horni Miklubrautar). — Simar 30280 og 32262.
Þegar þetta er ritað er Moise
Tshombe ennþá fangi í Alsír og
alls óráðið um framtíð hans. Það
eina sem vitað er eru sögusagn-
ir um, að annað hvort heimti
Alsírstjórn svo miklar fjárupp-
hæðir fyrir hann, að Mobuto,
forsætisráðherra Kongó geti alls
ekki gengið að því, eða þá að
Alsírmenn ætli að nota hann sem
vopn, til þess að knýja Kongó
til þess að samþykkja eitt eða
annað á alþjóðavettyangi.
Blaðamaður frá ssensku blaði
hafði nýlega viðtal við Tshombe.
Tshombe fékk ekki tækifæri til
þess að segja ncitt frá ráninu,
allt slíkt var vaktað.
Þrjár konur, víðs vegar í heim-
inum gera allt sem í þeirra valdi
stendur til þess að bjarga hon-
um Það er eiginkona hans í
París, sem er svört á brún og
brá. og svo tvær vinkonur hans,
önnur í Lundúnum og hin í
Brússel.
En mikið hlýtur að vera erfitt
fyrir vesalings manninn að vera
lokaður inni í fangelsi, vitandi
af öilum milljónunum í Sviss,
sem hann hefur dregið undap í
Kongó á undanförnum árum.
Xshombe f tukthúsinu og Xshombc á hamingjudogum.
KONURNAR
ÞRJÁR
ILIEI
TSHOMRES
Ruth Tshombe, búsett í París.
8 vncA.N 42' tbL
‘ r