Vikan


Vikan - 19.10.1967, Page 13

Vikan - 19.10.1967, Page 13
son og Ragnar Friðfinnsson stofn- uðu. Aðallega mun félagið hafa leikið leikrit eftir Oskar Kjartans- son, sem þá var ungur og efnileg- ur höfundur. Hann lézt kornungur, en hefði ugglaust náð langt, ef honum hefði auðnast að fá að þroska hæfileika sína. SAGÐI EKKERT - OG TÓKST ÞAÐ VEL. Það hefur orðið hlutskipti margra leikara að stíga sín fyrstu spor á leiksviði í gervi þjóns. Alfred lék fyrsta hlutverk sitt 13. febrúar 1931, einmitt þjón í leikritinu ,,Októberdagur" eftir George Kaiser. Það voru skólabræður Alfreds í Verzlunarskólanum, sem fyrstir komu auga á hæfileika hans. Einn Framhald á bls. 24. Samleiknr þeirra félaga, Ifaraldar Á. og Alfreds, verður tengi í minnum hafður. Hér sjúst þeir í cinu atriði í liláu stjörnunni. 42. tbi. VIKAN 13

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.