Vikan


Vikan - 19.10.1967, Page 25

Vikan - 19.10.1967, Page 25
COPYRIGHT COPEX ESTABLESHMENT 1967 ÖLL RBTTINDI ÁSKILIN EINKARÉTTUR Á ÍSL.ANDI: VIKAN ÞAÐ ER kynlegt, a?i aí’ átta barnabömum sá pabbi aðeins þrjú, börn mín tvö og dóttur Jakoffs. Og þótt hann væri ævinlega kaldur og ranglátur i Jakoffs garð, þólti honuin reglulega vænl um dóttur hans, Gúliu. Ennþá einkennilegra er þó, að hann sýndi ást og um- hyggju svni minum, syni fyrri manns mins, gyðings, sem pahhi neitaði að sjá svo mikið sem einu sinni. Eg get atdrei gleymt, hve hrædd ég var í fyrsta skifti sem pahhi sá .Tóscf. Hann var um það hil þriggja ára og ósköp sælur, har ofurlitið grískan eða georgislcan svip, með stór, glampandi gyðingaaugu og löng hráhár. Ég var viss um, að pabbi yrði ekki hrifinn. 42. tbi. VIKAN 25

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.