Vikan


Vikan - 19.10.1967, Page 26

Vikan - 19.10.1967, Page 26
Það var 1949, í eill af þeim sárafáu skifium eftir. stríðið, sem hann heimsótti Zúbalóvó, sem ekki var notað lengur. Það var aðeins þrennt heima, — Jósef, fóstran lians og gamla fóstran mín, sem nú var veik. Pabbi lék sér við Jósef í hálftíma, gekk, eða öllu fremur liljóp við fót úti — allt til dauðadags gekk hann rösklega eins og ungur maður — og fór svo aftur. Ivg var í sjöunda liimni. Hann sá .Tósef tvisvar eftir þetta. í síðasta sinn fjórum mánuðum áður en hann dó. Jósef var sjö ára og nýbyrjaður í skóla. „Þetta eru hugsandi augu“, sagði pabbi. „Þetta er fallegur strákur.“ Jósef man eftir þessum síðasta fundi þeirra afa hans. Hann lét mynd af afa sínum á borðið hjá sér fyrir löngu og hún er þar enn. Sonur minn er nú 18 ára. Af öllum þeim störfum, sem hann hefði getað valið sér, kaus liann það mannúðlegasta, læknisstarf. Það er mér gleðiefni. Hvað snertir dóttur mina, Kötju, þótti pahba vænt um föður hennar, sem var siðari maður rninn, og gazt vel að allri Sdanoff fjölskyldunni. Þó þótti honum ekki sérlega vænl um dóttur okkar. Hann sá hana aðeins einn sinni, þeg- ar liún var tveggja og liálfs árs. Hún var skemmtileg hnáta, með rjóðar kinnar og dökk augu, stór eins og kirsuber. Hann leit á hana og rak upp lilátur. Það sem eftir var kvölds gat liann ekki hætl að hlægja. Þetta var 8. nóvember, 1952, á 20. dánarafmæli mömmu. Ég bjó börnin uppá og við fórum öll þrjú til datsja. Það var ekki auðvelt, þvi mér var orðið erfitt að liitta pabba hin síðustu ár hans. Það var í næst síðasta skifti sem ég sá hann, fjórum mán- uðum áður en hann dó. Ég held, að hann hafi haft gaman af þvi. Borðið var hlaðið góðgæti, ferskum ávöxtum og grænmeti og hnetum. Þar var gott, georgískt vin, komið beint utan úr sveit og horið fram í litlum glösum. Síðustu árin lét pahbi senda sér það sérlega. Hann heimtaði mikið úr- val, bókstaflega stafla af flöskum á borðið, jafnvel þótt hann sjálfur snerti það ef til vill elcki. Börnin röðuðu i sig ávöxt- um og hann varð ánægður. Honum þólti gaman að sitja við horð og liorfa á annað fólk matast. Þetta var i fyrsta og eina skiftið, sem ég og jiabbi og börnin tvö vorum öll saman. Það var fallegl livernig hann lét bera börnunum vín að kákasiskri venju. Sem betur fór höguðu þau sér prýðilega og öllum leið vel. Við sitjum utan við húsið. Sonur minn er niðurspkkinn i læknisfræði, dóttir mín á kafi í vísindaslcáldsögu; kötturinn Miska malar. Það er lieitt og kyrrt. í skóginum allt um kring suða vespur og hý. Linditréð hlómstrar. Það er hljóður, sljóvgandi hiti. Náttúran er friðsöm, fögur, fullkomin. Ó, guð, Iive dásamleg er jörð þin og live fullkomið hvert strá, hvert hlóni og lauf! Hve hræðilegt, að svo margir vitfirringar skuli í heimin- um! Hve hræðilegt, og rangt, að þcir skuli setja sér mark- mið og í krafti þeirra markmiða telja evðingu lífsins sjálfs réttlætanlega. Hinni vesælustu kotungskonu er ljóst, að slíkt má ekki gerast. Samt sést körlum og konum sem kenna sig til menn- ingar yfir þetta. Kínversku kommúnistarnir segjast vera Marxistar. Samt er að þeirra trú ekki aðeins verjandi, heldur nauðsynlegt, að mannlegar verur eyði hver annarri, Illska og brjálæði eru annars vegar á metaskálinni; menntun, fi'amfaíir, bræðralag og mannúð á hinni. Heimsfriðurinn vegur salt á þessari djöfullegu vog. Sömuleiðis við, kyn- slóð okkar, börn okkar, nútíminn sjálfur. Við verðum öll að treysta mætti velsæmisins og gæzkunnar. í minum augum er á okkar dögum trúin á guð hið sama og trúin á hið góða og lokasigur gæzkunnar yfir illskunni. Þegar ég var 35 ára og liafði séð nolckuð af lífinu, var ég, sem í'i'á hlautu barnsbeini hafði lært al' þjóðfélaginu og fjölskyldu minni að vera guðleysingi og efnishyggjumaður, Jjegar orðin ein af hópi þeirra, sem ekki gcla lifað án guðs. Yfir því gleðst ég. Alexander Svanidze, bróðir fyrri lconu pabba, var þremur árum yngri en pabhi og einn hinna fyrslu georgísku holsé- víka. Alexander frændi var glæsilegur eins og fólkið úr fjallahéruðunum í Svanetíu er. Hann var svo vel til fara, að það nálgaðist spjátrungshátt. Finnst þér skrýtið, að ég er sífellt að tala um að allir hafi verið fallegir eða myndar- legir? Þá var önnur öldin fólkið var raunverulega fallegt þá. Alexander frændi minn var menntaður marxisti af gamla skólanum. Hann varð fljótlega fyrsti fjármálafulltrúi fólks- ins og í miðnefnd floklcsins í Georgíu. Hann gekk einnig að eiga Maríu frænku mína, sem hafði hlotið menntun sína í St. Pétursborg og tónlistar stofnuninni í Tíflis og var söngvari við Tífilisóperuna. María frænlca var mjög fögur. Hún var af auðugri gyðiligaætt að nafni Köron, sem var af spænskum uppruna. Hún var stör kona, jafnlynd og vel klædd, og notaði ævinlega góð ilmvötn. Ég man, þegar þau komu til Zúbalóvó. Þau bjuggu i álmu af Zúhalóvó (vö og komu venjulega gangandi yfir til okkar. Zúhalóvó tvö var alltaf fullt af fólki, iðandi or- lofsheimili. Synir Mikojans, dóttir Gamarniks, synir og dæt- ur Vorosíloffs og Sjaposníkoffs eiga öll minningar um þenn- an glaða, gestrisna slað. Þau sýndu kvikmyndir þar, gamlar þöglar og endrum og eins talinyndir. Þar var tennisvöllur fyrir börn og fullorðna. Þar var meira að segja rússneskt bað fyrir þá, sem voru hrifnir af því, þeirra á meðal pabbi. Svanidzehjónin áttu son seni hét ]>ví einkennilegá nafni Jolmreed, til heiðurs hinum fræga ameríska hlaðamanni. Þegar hann var lítill, kölluðum við hann Johnny eða Johnik, en nú heitir hann Ivan Alexandróvitsj. Alexander frændi hafði sérstakar hugmyndir um uppeldi Jolmiks. Einu sinni konist hann að þvi, að Johnik hafði kastað kisu sinni i eldinn og brennt hana. Ilann þreif um hönd sonar sins, dró hann að eldstæðinu og rak hönd- ina á lionum inn í logana. Litli drengurinn æpti af sársauka. Frændi sagði þá við hann, „kisu fannst það líka sárt!“ María frænka eyddi ekki ýkja miklum tima með syni sínum. Hún dekraði við Iiann og lét fóstruna alveg um Iiann. Pabbi unni þeim báðum, sérstaklega Alexander frænda, og umgekkst þau eins og þau væru raunverulega af fjölskyld- unni. Höfðu þau skiftar skoðanir, þegar stjórnmál voru annarsvegar? Ég veit það ekki fyrir víst. Ég er viss um, að lionum datt aldrei í hug að gruna þau um að vera leyni- lcgir „óvinir fólksins“ eða persónulegir óvinir hans, tvennt, sem síðar varð því miður eitt og hið sama. Bedens var handtekinn 1937, Það var fvrsta áfallið. 2<i VIKAN 42-tbl-

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.