Vikan


Vikan - 19.10.1967, Qupperneq 35

Vikan - 19.10.1967, Qupperneq 35
Hún hefur nóg að gera Framhald af bls. 5 það að „stóru börnin“ verði ekki fyrir áhrifum af þeirri alhygli, sem fimmburarnir vekja. Þegar fimmburarnir urðu þriggja ára komu þingmenn Suð- ur-Dakota í heimsókn og létu þess getið að börnin væru sérstak- lega skráð í höfuðbækur þings- ins. Frú Fischer skrifaði þakkar- bréf til stjórnarinnar, en benti á að það ætti ekki síður að skrá litlu. Iiún kallar þau aldrei ann- að en litlu börnin, aldrei fimm- burana, sumpart til þess að þeim finnist þau ekki vera öðruvísi en aði’ir, og líka til að sú yngsta teljist til hópsins. — Cindy varð lánið okkar, segir móðir hennar. Eftir allt sem á hafði gengið í heilt ár, beindist athyglin allt í einu að þessari litlu, nýfæddu. Litlu börnin dafna mjög vel (Cindy er eiginlega alveg jafn- oki þeirra á öllum sviðum), og þau verða fyrirferðarmeiri, með eiginlega aldrei búinn hjá henni. — Ég held, að ég hafi ekki sofið heila nótt í friði, ja — ég man ekki hve lengi, segir hún. Ellefu börn geta drukkið hrylli- lega mikið vatn.... Þennan dag, sem við vorum í heimsókn, hafði dagurinn byrj- að klukkan fjögur, þá komu tveir af fimmburunum niður stigann, og inn til foreldra sinna. —- Venjulega koma þau öll niður, en það er nú yfirleitt ekki fyrr en klukkan sex. Og nú upp á síðkastið eru þau farin að — Ég hringi ekki eftir lækní fyrr en þau fá mikinn hita, sagði hún. — Hettusótt er bara hettu- sótt. . . . Meðan fjölskyldan er að koma sér á fætur á morgnana, er elt- ingaleikurinn um húsið einna líkastur kvikmynd með Marx- bræðrum: börnin hlaupa upp og niður stiga, inn og út um dyr, hálfklædd, alklædd, eða nakin, öll að leita að sínu dóti. Þegar búið er að koma hópnum sæmi- lega á fætur, tekur morgunverð- urinn við. Andy og stærri börn- OPUS-IO SETTIÐ hefir vakið mikla athygli sakir fegurðar og vandaðs frógangs. OPUS-IO er teiknað af Árna Jónssyni húsgagna-arkitekt. — Efnið er þrautvalið TEAK og kantlímingin er úr þykku, massivu teak. Botninn er heill og verndar dýnuna fró skemmdum. Tvær lengdir og breiddir fóanlegar. HÚSGAGNAVERZLUN ÁRNA JÓNSSONAR Laugavegi 70 - Sími 16468. hina fjölskyldumeðlimina, því að án þeirra hefði ekki verið hægt að ala börnin upp í heilbrigðu fjölskyldulífi. — Það, sem eldri börnin hafa lagt fram, verður aldrei að fullu metið, segir frú Fischer, og er nokkuð æst. — Þau hafa orðið að fórna miklu. — Þau hjálpa mér líka við dagleg störf, segir hún, — þau fara út með þau litlu, þegar þau eiga frí í skólanum, og hjálpa til með að klæða þau og hátta, og að gefa þeim að borða. Þau eru aldrei kölluð fimmburar heima. Frú Fischer reynir eftir megni að sinna eldri börnunum, en það er ekki að undra, að mestan tíma þarf hún til að sinna þeim hverjum deginum sem líður, og um leið sjálfstæðari. Það er sér- staklega Jimmy, sem er farinn að fara á þríhjólinu sínu, eigin leiðir, hann virðist vera farinn að skilja það, að hann er eini karlmaðurinn innan um þennan sæg af kvenfólki, og eltir þá heldur vinnumennina. Mary Ann (það er frú Fischer alltaf kölluð) á það til að verða þreytt og ergileg, en yfirleitt er hún mjög skapgóð og sinnir móð- urskyldum sínum af mestu prýði. Fólk heldur almennt, að hún hafi mikla húshjálp, en hún hefur að- eins 19 ára gamla stúlku úr ná- grenninu til hjálpar. Svo hefur hún auðvitað þvottavélar, og það meira að segja þrjár. Mary Ann byrjar alltaf daginn við sólarupprás, og dagurinn er skríða upp í til okkar. Eldri börnin fengu aldrei leyfi til þess, en þetta er allt orðið öðruvísi, ég hefi bara ekki tíma til að segja þeim, hversvegna þau megi ekki gera þetta og hitt. Þegar Mary Ann kom á fætur þennan morgun, þá voru tvö barnanna búin að fá hettusótt. — Þetta var svo sem ekkert skrítið, því að Julía og Charlotta höfðu fengið hettusótt fyrir skömmu. En ég held, að þau litlu fái hana ekki, sagði hún. (En hún varð nú fyrir vonbrigðum, því að hún hafði átta barnanna samtímis í rúminu, með hettusótt, nokkrum dögum síðar). Án þess að sækja lækni, setti hún veiku börnin fyrir frpman sjónvarp, og lét heitan bakStát á bólgnu kinnina. in fá sér eitthvað sjálf. Hin setj- ast í háslólana sína, eins og fugl- ar á grein. Þótt þau séu aðeins þriggja ára, er það heilmikið verk að fá þau til að borða og sitja kyrr. Þegar Mary Ann lyft ir einu upp í stól, þá renna kann- ski önnur tvö sér niður um leið og skríða undir borðið. Það getur skeð, að þegar hún kemur að sjötta stólnum, þá séu hinir fimm tómir, og eigendur þeirra á harðahlaupum um gólfið. Sama vinnan, dag eftir dag! Á sumrin er Mary Ann úti með börnin. Þau Fischershjónin eiga 650 tunnu land. En þegar veðrið er vont, og á vetrum, verður hún að halda sig innan dyra með þau, og það er öllu meira þreytandi. 42. tbi. VIKAN 39

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.