Vikan


Vikan - 19.10.1967, Page 51

Vikan - 19.10.1967, Page 51
Tvö ijýnishorn af l»ví, hvernig koma má myndum af ólíkri stærð vel fyrir ofan við sófa. Á efri myndinni er eins og kringum l»ær sé sporöskjulaga rammi, en á þeirri neðri er niyndin í miðju aðalatriðið, en litlu myndirnar liafðar jafn- hátt efri brún hennar og innbyrðis með sömu neðri brún. Fjölskyldumyndir, blaðaúrklippur og minjagripir fá góðan bakgrunn með því að þekja masonitplötu með filti í lit, sem fer vel við lierbergið. Myndunum er síðan komið fal- lega fyrir á plötunni. Stundum getur vcrið hcppilegra að safna myndunum sam- 3h á einn vegg í stað þess að hengja þær á víð og dreif lJ*n herbergið. I»á er gott að hafa í huga, að neðri eða efri hna þeirra allra sé bein, þótt hlutföll þeirra innbyrðis sé óreglulegt. _T 'sKAÚFUÐ spenna c/fí-JÁRN/ x X v Y fc < 7 TftF FfY/VO OLER SPENNA (/£ STÁU (f í| SPENNA J [ HVND GLER. GLER E6ATPE Mynd A: Hér er notað vinkiIjárn til að halda glerinu. Mynd B: Hér má nota annað hvort haus- stóran nagla til að halda glerinu eða nagla sem beygður er yfir glerið. Mynd C: Þessar klemmur eru sérstaklega gerðar til innrömmunar. 42. tbi. VIKAN 55

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.