Vikan


Vikan - 04.01.1968, Síða 46

Vikan - 04.01.1968, Síða 46
Kart&fluréttirnir hennar Elzabetar f \ Jfl • > újkmt Jmk VIKAN OG HEIMILSÐ ritstjóri: , í Gudridur Gisladóttir. Ég fékfc í hendur matarupp- skriftir frægs fólks. Sumt af því er ólíldegt til aö falla í smeklc okk- ar hér og erfitt yröi aö afla nauö- synlegs hráefnis. T.d. viröist Kennedy fjölsicyldan hafa miklar mætur á ostrum, humar, kröbb- um og öörum sjávurdýrum, sem dýrt yröi hér í innkaupum. Þó œtla ég aö birta nolckuö úrval af þeim réttum í næsta blaöi. Eliza- beth og Richard Burton viröast hafa alþýölegri smekk, t.d. vilja þau kartöflur meö öllum mat. Okkur lslendingum finnst þaö nú a.lveg sjálfsagt, en svo er ekki meöal annarra þjóöa. Margt get- ur þar kom'iö í staö kartaflna. Kokkur þeirra, frú Hodesh, haföi hins vegar ekki alltaf bara soönar kartöflur, heldur breytti töluvert til, og gætum viö hæglega tekiö okkur þaö til fyrirmyndar. Þess- um uppskriftum fylgdu ýmsar upplýsingar um Burtonshjónin og annaö. Þar var t.d. sagt, aö Eliza- beth vœri aöeins 152% cm á hæö og fer maöur þá aö skilja, aö meö öllu þessu kartöfluáti sé erfitt fyrir hana aö (halda línunum í skefjum. Kokkurinn haföi 200 dollara á viku í laun, en þaö verö- ur meö núverandi gengi sem svar- ar ellefu og hálfu þúsundi króna, svo hún var varla of góö til aö hafa þá einhverja tilbreytni í kartöflunum. KARTÖLUBLANDA. 4 bollar marðar. soðnar kartöflur, 1 bolli marðar, soðnar gulrætur, 1 egg, ii tsk. salt, 1 matsk. smjörbleytt persilja, \\ bolli rjómi. Blandið öllu saman, setjið í smurt eldfast form og hafið persiljuna ofan á. Bakað í 25 mín. Nægir handa átta. KARTÖFLUKÚLUR. 3 bollar afgangur af kartöflumós, 14 bolli saxað salleri, 2 matsk. smjör, *,4 tsk. salt, '/» tsk. pipar, 1 bolli fín- gert rasp. Bræðið smjörið í potti og blandið selleríinu í, sjóðið þar til það er meyrt, setjið þá kartöflumósið í. kryddið og myndir kúlur úr þessu. Veltið upp úr raspi og djúpsteikið í feiti þar til þær eru gulbrúnar. Verða ca. 18 litlar kúl- ur. KARTÖFLUTOPPAR. 3 bollar marðar kartöflur, 1 bolli heit mjólk, 2 egg, 1 tsk. persilja, 1 tsk. salt, !i matsk. smjör. >/4 bolli rif- inn ostur. Bætið þeyttum eggjarauðunum í marðar kartöflurnar Bætið salti, per- silju og mjólk í og hrærið vel. Setjið þeyttar eggjahvíturnar varlega saman við. Setjið með teskeið í smurt bök- unarfat, með 2!4 cm bili á milli. Líka má nota smurð muffinsform. Stráið rifna ostinum yfir og bakið við með- alhita í 20 mín. Nægir handa sex. ELDFJALLAK ARTÖFLUR. Notið uppskriftina hér að framan, en myndið toppana eins og kramar- hús, ca. 7 cm háa og setjið í grunna ofnskúffu. Gerið holu ofan í hvern topp og fyllið með rifnum osti og stráið papriku yfir. Bakið í fremur heitum ofni í 12—15 mín. RJÓMAKARTÖFLUR MEÐ PERSILJU. 3 bollar hráar kartöflur. skornar í þunnar sneiðar, 1 tsk. salt, ‘/s tsk. pipar, % bolli þunnur rjómi, 2 mat- sk. persilja- Sjóðið kartöflurnar í saltvatni þar til þær eru meyrar og næstum þurr- ar. Bætið rjómanum í og kryddið og iátið suðuna koma upp. Nægir handa scx manns. ÞÝZKAR KARTÖFLUR. 7 fremur stórar kartöflur, 6 sneiðar gamalt franskbrauð, 2 egg, 1 tsk. salt, •/« tsk. pipar, 2 bollar mjólk, 1 bolli súr rjómi. Rífið kartöflurnar á rifjárni, frem- ur grófu. Látið brauðið liggja um stund í 1 bolla af mjólkinni, bætið þeyttum eggjunum í mjólkurbleytt brauðið og síðan kartöflunum. Heilið afganginum af mjólkinni í og krydd- ið. Setjið í smurt eldfast fat og hellið súra rjómanum yfir. Tveir stuttir ikvöldkjölar Þetta eru tveir ólíkir kjólar. Sá t.v. er ákaf- lega dömulegur, en þó mjög smart. Hann er allur úr blúndu og risa- stórar pífur á ermun- um meö tiltölulega enn stœrci slaufum gera hann sérkennilegan. Sá t.h. er úr þykku silki- kenndu efni og ufn mjaömirnar er breiö teygja. Engim nema Twiggy gceti boriö hann svona vel, en þiö getiö reynt!

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.