Vikan


Vikan - 10.04.1968, Síða 52

Vikan - 10.04.1968, Síða 52
SNÆLDUST OKKU R Fagurlega útskorinn snældustokkur var víða bæjarprýði hér áður fyrr. Oft 'var hann kjör- gripur, sem bar vitni um næmt. fegurðarskyn og listrænt handbragð. En það er með snældu- stokkinn eins og fleiri af gömlu tóvinnuverkfærunum, þau heyra fortíðinni til. En íslenzka ullin, sem svo lengi var unnin með slíkum verkfærum, heldur áfram að vera jafn nauðsynleg og áður, þótt aðferðirnar við vinnslu hennar séu gerbreyttar. Til dæmis hefur ekki enn tekist að framleiða efni til gólfteppagerðar, er tekur henni fram. Axminster-gólfteppin eru eingöngu únnin. úr íslenzkri ull — gólfteppin, sem gæða hvert heimili hlýju og fegurð og gera íbúðina ekki aðeins íbúð, heldur heimili, sem íbúarnir geta verið stoltir af. Munið að þegar þér kaupið gólfteppi, eiga það að vera alullarteppi frá Ax- minster, annað ekki. j é Axminster GÓLFTEPPAVERKSMIPJA GRENSÁSVEGI 8 SÍMI J0676

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.