Vikan


Vikan - 24.04.1968, Síða 37

Vikan - 24.04.1968, Síða 37
— Frederik . .? heyrði hann.undr- andi, en vel kunna rödd svara. — Ó, ert það þú, Frederik, — drottinn minn .... Hann var kyrfilega búinn að und- irbúa sig undir það sem hann ætl- aði að segja, en hann var búinn að gleyma öllu, hann gat aðeins stun- ið upp: — Marit. . . — Hvernig líður þér, drengur minn? En hvað það er gott að heyra að þú — að þú . . . . — Ég hef það ágætt, ég er við beztu heilsu, en viltu ekki lofa mér að segja nokkur orð við Marit. . .? — Frederik, ertu þarna . . . .? Ja, Frederik, mér þykir leiðinlegt að segja þér það,' en Marit — Marit gifti sig fyrir tveim árum, og býr í Bergen núna. Hann var kyrr í London þangað til í ágúst, þá kvæntist hann Jane í amerfsku kirkjunni, og nokkru sfð- ar fóru þau til Ameríku. Jane vildi endilega að hann færi heim til Noregs, áður en hann sigldi yfir hafið, en honum fannst ekki að hann hefði neitt heim að gera. Það var enginn sem beið hans þar. For- eldrar hans höfðu bæði dáið fyrir strfð, og hann hafði alizt upp hjá ömmu sinni og afa, en þau voru líka horfin. Hvað átti hann að gera með að fara heim? Einn daginn fékk Jane hann til að setjast við hlið sér. Hún sagðist vilja tala við hann af fullri hrein- skilni. — Ég vil ekki að Marit standi á milli okkar á komandi árum. Ég hef sagt það áður, og ég segi enn- þá, að mér finnst að þú eigir að fara til Noregs, áður en þú búsetur þig í öðru landi. En hann var óbifanlegur. — Það kemur aldrei neitt á milli okkar, sagði hann. Við það róaðist hún og skildi það að hún gat verið alveg örugg .... ,,Fasten seat belts" stóð með rauðum stöfum yfir dyrum stjórn- klefans, og skömmu siðar lenti flug- vélin, létt og þægilega. Hann var nú i stjórn við stórt fyrirtæki f Seattle, og hann þurfti meðal annars að fara til Bergen í viðskiptaerindum. Seinna þurfti hann að halda ferðinni áfram og fara til Þýzkalands, Frakklands og ftalíu, sömu erinda, og þá ætlaði Jane og báðir drengirnir að slást f förina, þau voru með skipinu Berg- ensfjord. Þegar hann steig fæti á norska grund, eftir rúm tuttugu ár, var ekki laust við að hann yrði fyrir undarlegum áhrifum, en hann fékk ekki tíma til að dvelja við þau. Viðskiptasambandið f Bergen hafði sent menn til að taka á móti hon- um á flugvellinum, og svo um kvöld- ið var haldin mikil móttökuveizla fyrir hann á Hotel Norge. Fyrirtæk- ið hafði boðið öllum deildarstjórum sínum með konum þeirra til veizl- unnar. Þá hitti hann Marit aftur. Hún kom inn f salinn, við hlið eiginmanns sfns, sem var Leif Lomer deildar- stjóri. Hún var glæsileg, þótt árin Luvil er alveg nýtt! Skolefni, s'em inniheldur efnakljúfa, náttúrunnar eigin blettaeyðara. FJARLÆGIR BLETTI, SEM EKKERT ÞVOTTAEFNI VINNUR Á. Efnakljúfa- kraftur Luvil leysir óhreinindin uþp og eyðir þeim. Fjarlægir svita-,eggja-,kaífi-,og blóð- bletti - en þetta getur ekkert annað efni - Luvil er betra og öruggara en klór. LUVIL GETUR KOMIÐ í STAÐINN FYRIR ÞVOTT! Þar sem Luvil skolar í burt erfiðustu blettina, verður allur frekari þvottur auðveldur.- Það tekur minni tíma, krefst minna þvottaefnis og heildarútkoman verður betri. Lu\-il vinnur svo vel, að frekari þvottur er oft óþarfur. Þér skolið einungis og þurrkiS. •ViSSrv. nýja skolefnið MED EFNAKLJÚFA KRAFTIf X-LUVl-8844 SKOLAR BURT 1ERFIÐ ÖHREININDI! 1«. tbi- VIKAN 37

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.