Vikan


Vikan - 25.07.1968, Blaðsíða 11

Vikan - 25.07.1968, Blaðsíða 11
i' iuttir VPrða á næstunni þrír Jiættir meS Sinfóníulil.iómsveit íslanðs, en hljómsvcitin hcfur ckki áður ltomið fram i sjónvarpiuu. l orsytc-ættin saman komia: Efsta röö frá vinstri: Fran- 's Jrsula Howeils), Georgc (Jolm Barcroft), Helene iLana Morris), M- :ty (Terejice Aiexander), Winifred i'Jaryr.Tet Tyzack). önnur röð frá vinstri: Nicliolas (Kynaston Reevcs), ítur.ar (A. J. Brown), Soames (Eric I’orter), Irenc (Nyrec Dawh Porter), Jo (Kenneth .Toore), Emily (Fanny Kovve, Timothy (John Baskcomb), J.virr(John Welsh). Þriöja röð frá vinstri: Julcy (Nora Nich.ilson), Swithin (Gcorge Woodbridge), Ann (Fay íoii' uton), Jolyon (Joseph O'Conon), Hcster (Nora Swinburne). Fremst: Junc (June Barry) og Bosinney (John Bennett). i’orkeli Sigurbjörnsson stjórnar liáttum, par sem liljóm- sveitin leikur vcrk fyrir ungt fólk. Melander við undirleik Ólafs X/ignis Albertssonar. Hún syngur sænsk þjóðlög og óperuaríur. í hinum þættinum syngur Ólafur Þ. Jónsson, einnig við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar. Ólafur hefur sungið víða á skemmtunum, síðan hann kom heim í vor og nýtur vaxandi vinsælda. Hann syngur bæði inn- lend og erlend lög ( sjónvarpsþætti sínum. Þá er væntanleg dagskrá með Kennaraskólakórnum, en hann hef- ur óður komið fram í sjónvarpinu. Að þessu sinni syngur kórinn ein- göngu Islenzk þjóðlög: Maíljóð, Ver- óld flóa, Krummi krunkar úti, Spuna- vlsur, og Vísur Vathsenda-Rósu. Stjórnandi er Jón Ásgeirsson. Los Angeles Brass Quintett var staddur hér I vetur og lék þá fyrir sjónvarpið fúgu I E-moll eftir Bach og þrjár kaprísur eftir Paganini. Frá Nordvision hefur borizt dag- skrá frá Norðurlandamóti barnakóra, en þar söng kór Öldutúnssskólans I Hafnarfirði. En ekki hafa allir gaman af söng- lögum og sígildri hljómsveitartón- list. Af léttum tónlistarþáttum ber fyrst að nefna nýjan skemmtiþátt, sem Magnús Ingimarsson og hljóm- sveit hans sér um. Einsöngvarar eru Vilhjálmur Vilhjálmsson og Anna Vilhjálmsdóttir. Þáttur þessi mun vera I svipuðum dúr og hinir vin- sælu þættir Ólafs Gauks og Svan- hildar. Þá er I ráði að Ríótríóið og Hljóm- ar flytji hvor sinn þáttinn, en fyrri þættir þeirra hafa þótt takast vel. Ef'til vill verða einnig þættir með bltlahljómsveitunum Orion og Flow- ers. Talsvert verður um endurtekið efni fyrstu vikurnar I ágúst, meðan starfsemi sjónvarpsins er að kom- ast I réttar skorður eftir sumarleyfið. Meðal annars verður endurtekinn þáttur um Sigurðs Þórðarson, tón- skáld, og leikrit Þjóðleikhússins, Jón gamli eftir Matthlas Jóhannessen. Valur Gíslason og Gísli Alfreðsson leika aðalhlutverkin, en Lárus Páls- son aukahlutverk. Var það með s(ð- ustu hlutverkum, sem hinn ástsæli leikari lék og eina hlutverkið, sem hann lék I sjónvarp. Sumt af því, sem hér hefur ver- ið nefnt, er enn I deiglunni, svo að vel má vera að það falli brott og aðrir þættir komi I staðinn. Auk þess er þetta aðeins lltið brot af Framhald á bls. 34 29.tbi. VIKAN 11 6

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.