Vikan


Vikan - 19.12.1968, Side 27

Vikan - 19.12.1968, Side 27
I l Mth íjanbajsár m illii Þremur árum áður en faðir Píó hlaut sáramerkin, gerðist óskiljanlegur atburður, sem virðist hafa verið undanfari þess sem síðar kom fram. Þassi ungi munkur kom gang- andi til móður sinnar og var andlitið náfölt og afmyndað. Hann hreyfði hendurnar eins og liann væri að brenna sig á þeim, og gat ekki staðið kyrr. „Hvað er að þér, ertu eitt- hvað veikur?“ spurði móðir hans. Hann brosti með erfiðis- munum og svaraði þessum torræðu orffum: „Ég er gítar, mainma." Á þeim sama degi hækkaði líkamshitinn upp í 47—48 stig. Margir læknir voru tilkvaddir, en allir sögffu hið sama: „Þetta fyrirbrigði geta vísindi okkar ekki skýrt.“ k i yStöðugur síraumur pííagrtma streymdi til San Gio^nni Rotondo hin síð- ari ár. Faffir Píó var tignaður sem helgur maður meðal allra stétta í öll- um löndum: allir vildu koma að sjá „hinn heilaga bróffur", hlusta á hann tala, snerta klæffi hans. Þeir sem vildu taka skriftir af honum urðu að láta skrásetja sig marga mánuði fram í tímann, en bíða í viku eftir því að komast að til aff vera við messu hjá honum. Trúin á helgi lians hefur farið vaxandi ár frá ári, en árið 1819, þegar fyrst fréttist af þessu undri, varð hrifningin því nær sjúkleg. Það ár var hafin uppreisn í San Giovanni della Rotondo, heimskuleg tilraun til að kveða niður andmæli með oí- beldi. Hið sama gerðist á næstu árum, cn pál'astóllinn tók þá í taumana, og tókst að kveða niður allar æsingar.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.