Vikan


Vikan - 19.12.1968, Qupperneq 44

Vikan - 19.12.1968, Qupperneq 44
Gpstóvraæ-H »0280-32262 Gólfdúkur — plast, vinyl og línólíum. Postulíns-veggflísar — stærðir 7V2X15, 11x11 og 15x15 cm. Amerískar gólfflísar — Good Year, Marbelló og Kentile. Þýzkar gólfflísar — DLW. Hollenzkur Fiesta dúkur — eldhúss- og baðgólfdúkur. Málningarvörur — fró Hörpu hf., Málning hf. og Slippfél. Rvikur. Teppi — ensk, þýzk, belgisk nylonteppi. Fúgavarnarefni — Sólinum, Pinotex. Silicone — úti — inni. Veggdúkur — Somvyl, frönsk nýjung. Vinyl veggfóður — br. 55 cm. Veggfóður — br. 50 cm. V ______________________________________________________________________/ GLAUMBÆR Skreyttir salir. Matur framreidd- ur frá kl. 7. óskar öllum viðskiptavin- um sínum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs, með þökk fyrir viðskiptin. Opið á annan í jólum. — Viltu sígarettu? spurði Michael. .Soames kinkaði kolli, og með sígaretturnar í höndunum hlustuðu þeir aftur, stungu sígarettunum í munninn, tóku þær út úr sér og blésu reyknum upp í loftið. Michael hélt hægri handlegg upp að brjóstinu, Soames þeirri vinstri. Og svo heyrðust einbver ný hljóð .... ys og þys .... Hönd Michaels greip um eitthvað sem var kall og magurt, hönd- ina á Soames. Þannig stóðu þeir hönd í hönd, störðu á dyrnar, siálfir vissu þeir ekki hve lengi. Þá kom Winifred í ljós í dyragættinni. — Það er yfirstaðið, það er fæddur drengur .... Næsta morgun læddist Michael upp á ioft til Fleur, með hundinn í fanginu. Ellefti baróninn, drengurinn, var ekki mikill fyrir mann að s:ó. þar sem hann lá við hlið móður sinnar, með andlit hennar yfir sér. Fleur leit upp og þá kom sá litli betur í liós. -— Er hann ekki yndislegur? sagði hún. — Og þú, ástin mín, sagði Michael og strauk blíðlega hár hennar. — Nu iíður mér yndislega, — en þetta var slæmt. Læknirinn vill ekki að ég tali mikið, en mig langar svo til að tala, mér finnst ég hafa verið mállaus í marga mánuði. — Það hefir mér fundizt líka, hugsaði Michael. Hún hefir verið svo fiarlæg, einhversstaðar víðs fjarri. Soames stóð í dyragættinni og beið eftir því að fá leyfi til að koma inn. — Aðeins augnablik, herra Forsyte, sagði hiúkrunarkonan. Soames gekk að rúminu og horfði niður á dóttur sína. — Elsku pahhi minn, heyrði Michael hana segia. Soames snerti varlega hönd hennar, leit viðurkenningaraugum á þornabarn sitt, snerist svo á hæl og skundaði út úr svefnherberginu. Þevar Michael kom niður aftur fann hann óstiórnlesa þörf hiá rér til að syngia, en það gat hann auðvitað ekki. virðinear sinnar vetpia. svo hann gekk að glugganum og opnaði hann uop á gátt og horfði niður á sólbiart torgið fyrir framan húsið .Mikið var dásam- le®t nð lifa. Aðrir gátu hans vegna fitiað upp á nefið. Það var hægt að vvlla fortíðina og prísa framtíðina, en hann lét sér nægja að u'óta nútíðarinnar..... Að kvöldi hins 1. febrúar sat Jon Forsyte á svölum við hótelher bergi í Camden í Suður-Carolinu. Hann var í afturbata eftir slæma inflúensu og hafði dregið sig í hlé frá glaðværu samkvæmi. Þegar hann nú sat þarna einn oa horfði út yfir fliótið, fann hann skyndi- Jega fvrir bví hve heit* hann bráði ættjörð sína. heimilið á Robin Hill. Það hlaut að vera bréfið frá Hollv esm vakti þessar tilfinning- ar, minningarnar að heiman. í bréfi sinu sagði Hollv að Fleur og Michael ættu von á barni. Fleur? Hugsunin um hana vakti hiá honum sársaukalcenndar til- finningar, en minnincin um fortíðina var samt farin að dofna, var ekki eins skýr og áður. Mvnd hennar var að hverfa í skugga ann- arrar ungrar stúlku, stúlku, sem á þessu augnabliki var að dansa við bróður sinn Francis Wilmol inni í danssalnum á hótelinu. Jon hafði farið til Camden tit að hvíla sig eflir siúkdóminn í nokkrar vikur. Hann hafði brdckt Francis um nþkku’-t skeið og gegnum hann hafði hann komizt inn í skemmtilegan hóp af ungu fólki. Dagarnir í Camden höfðu liðið í gleði og glaumi við skemmti- sigJingar á ánni. reiðtúra og skemmtileg samkvæmi. Og hann hafði kynnzt Anne systur Francis. Hún var búin að vera honum einstak- lega skemmtilegur félaei allan þennan tíma — og fvrir nokkrum dögum hafði Jon viðurkennt það fyrir sjálfum sér að hún var orð- in honum kærari en aðeins félagi. En á morgun ætlaði hann að fara heim til móður sinnar, Anne ætlaði til ættingia sinna í Charleston, en Francis var að leggja upp í ferðalag t.il Evrópu, sem hann var lengi búinn að undirbúa. Jon formælti sjálfum sér í huganum. Hann hafði látið dagana renna sér úr greipum, án þess að reyna að komast að bví hvern hug Anne bar til hans, og nú voru bau að skilja, fara sitt í hvora átt- ina.. . . Rétt í því að hann var að hugleiða þetta kom hún út á svalirnar til hans, svo hljóðlega að bann varð hennar ekki var, fyrr en hún stóð fyrir aftan liann. Fölleitt andlit hennar og gljáandi hárið Ijóm- aði í tunglskininu. Ég er leið yfir því að þú skulir vera að fara, sagði hún. Ég hef ckki fengið að hevra nærri nóg um þig og um England. Hvað kom þér til að fara frá Englandi? Faðir minn dó, svaraði Jon. Það var mikið áfall, sérstalc- lega fyrir móður mína. Mér fannst að mér bæri skylda til að skapa henni nýja tilverumöguleika. Um leið og hann sagði þessi orð trúði hann því sjálfur og gleymdi að það hafði verið Irene móðir hans sem eggjaði hann á að fara til 44 VIKAN 50-tw-

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.