Vikan


Vikan - 19.12.1968, Page 53

Vikan - 19.12.1968, Page 53
AnægÖ með Dralon Hér eru hjónin Sigríður Magnús- dóttir og Arni Sigurjónsson. Þau eru að ræða ýmsar áætlanir varðandi nýju íbúðina. Þau ætla að flytja inn eftir stuttan tíma og gleðjast nú þegar yfir auknu húsrými. Svo þau hafa nú möguleika á að húa hetur um sig en áður. I nýju dagstofuna hafa þau keypt húsgögn, sem eru klædd með Dralon. Það er rennilás á lausu púðunum. Þannig er auðvelt að taka áklæðið af og þvo það, svo þegar það er orðið þurrt er það aftur sem nýtt. Húsgögn, sem eru klædd Dralon- húsgagnaáklæði upplitast ekki og mölur grandar þeim ekki. Þau hafa ótftjlegt slitþol. Og áklæðið má þvo, og þess vegna líta húsgögnin allfaf út sem ný. Það er augljóst af hverju þessi hjón velja húsgögn, sem eru klædd með Dralon . . . úrvals trefja- efninu frá Bayer. . . Þau eru nefni- lega viss um hvað þau fá: Gæði fyrir alla peningana. dralori BAYER Úrvals trefjaefni

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.