Vikan


Vikan - 02.04.1969, Side 24

Vikan - 02.04.1969, Side 24
99 HANN GEIR - OG KEMST EKKI í HÍP ..STJAHNANNA ff ÞETTA VAR ÁLIT MANNA Á GEIR HALLSTEINSSYNI, SEM í DAG ER TALINN í HOPI BEZTU HANDKNATTLEIKSMANNA HEIMS. - FYRIR TÆPUM 5 ÁRUM HÓF HANN FERIL SINN MEÐ BEZTU HANDKNATTLEIKSLIÐUNUM OG ÞAÐ SEM HÁÐI HONUM VAR ÞAÐ HVERSU LÁG- VAXINN OG PERVISINN HANN VAR. - JÓN BIRGIR PÉTURSSON RÆÐIR VIÐ GEIR HALL- STEINSSON Geir í landsliðsbúningnum — í fyrsta sklpti. Þannig kemst Geir inn í vörnina, notar sér varnarmanninn til að markvörðurinn fái ekki séð boltann, skýtur eldingar- snöggt við síðu leik- mannsins, en mark- vörðurinn sér vart boltann fyrr en um seinan. | Geir í hópi nemenda — í þetta sinn var handbolti á dagskrá, en körfubolti er þó venjulegar í tímum hjá Geir. Það verður líklega mörgum minnisstætt, þegar Geir ífall- steinsson sté sín fyrstu spor á vellinum sem meistaraflokks- maður í FH. Þetta var í raun- inni aðeins lítill og veikbyggður piltur, ekki nema 170 sentímetr- ar á hæð, sem hljóp þarna inn- an um harðsoðna handknatt- leiksmenn júlíkvöld eitt á Hörðuvöllum. / ÁTXI AÐ FYLLA UPP f SKARÐ „RISANS“. Það var eiginlega kaldhæðni örlaganna að Geir, sem var þá tæplega 17 ára gamall, átti að fylla upp í það skarð sem „Ris- inn“ í FH-liðinu, Pétur Antons- son, skildi eftir, þegar hann hvarf af sjónarsviðinu sem hand- knattleiksmaður og gerðist frystihússforstjóri suður með sjó. Pétur var hátt í 2 metra á hæð og þrekinn eftir því, og hin mesta skytta að auki. Hvað meinar hann Hallsteinn? spurðu menn hver annan, þegar Geir birtist á 24 VIKAN 14- tbl'

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.