Vikan - 02.04.1969, Qupperneq 27
| -X ' ' j
: ' ' ;
'
iiilfii
HANDBOLTINN
í BLÓÐ BORINN
Það er raunar ekki undarlegt
að Geir skuli hafa tekið ástfóstri
við handknattleik. Hitt hefði
verið undarlegra, ef hann hefði
ekki gert það. Foreldrar hans
voru bæði íþróttafólk, Hallsteinn
í fimleikum og handknattleik, en
móðirin Ingibjörg Árnadóttir var
fimleikastúlka í FH, Fimleika-
félagi Hafnarfjarðar, sem í þann
tíð reis undir nafni og á vonandi
eftir að gera, þegar fimleikar
verða aftur keppnisgrein. Oft
hefur heyrzt sagt eftir leiki FH:
„Já, það hefði átt að þjóðnýta
hann Hallstein til undaneldis."
Geir byrjaði snemma í hand-
bolta. Hörðuvellir eru í næsta
nágrenni og þar var alltaf líf og
fjör, — og handbolti. „umræðu-
efnið heima var oft handbolti",
segir Geir, en hann byrjaði sinn
feril í 3. flokki, yngsta flokkn-
um. „Maður hlaut eiginlega að
„falla“ fyrir þessu fyrr eða síð-
ar, sem og varð raunin,“ segir
Geir, þegar við höfum komið
okkur fyrir í þægilegri stofunni
á heimili hans.
JÁ, EN ÞÚ ERT STRÁKUR
Ég heyrði skemmtilega sögu um
krakkana á Tjarnarbrautinni frá
bernsku þeirra systkinanna og
langar til að skjóta henni hé^-
með. Það var kunnur handknatt-
leiksmaður, Jóhann Gíslason úr
Víkingi, sem kunnur var undir
viðurnefninu „skntharði vél-
stjórinn", sem sagði þessa sögu.
Hann átti le:ð í Sólvang, sjúkra-
húsið í Hafnarfirði, og var geng-
ið um götuna þar sem Hallsteins-
fjölskyldan býr. Það var sumar
og krakkar að leik úti í garði,
— með handbolta. Lítill og smár
strákur var að kveinka sér yfir
föstum skotum lítillar hnátu,
sem var þó ögn hærri í loftinu.
Þarna sannaðist að snemma
beygist krókurinn að því er
verða vill. Drengurinn sagði: ,.Þú
mátt ekki skióta svona fast.“ Sú
litla svaraði af bragði: „Já, en
þú ert strákur.“ Þetta vom bau
Geir og Svlvía, systir hans ssm
er ári eldri. Örn er svo F árum
eldri en Geir en elztur er Tnsvar,
sem lék' með meistaraflokki FH
í handknattleik, en fór ungur til
Bandaríkjanna til framhalds-
náms í prentiðn. Er hann nú
prentsmiðjustjóri Morgunblaðs-
ins. Ingvar á annað bezta afrek
íslendings í spjótkasti.
ÞETTA BYRJAÐI MEÐ
GRJÓTKASTI
Geir bendir mér út um stofu-
gluggann í átt að tiörninni.
„Þarna hef ég kannski feneið
undirstöðuna, með griótkasti,"
Framhald á bls. 40.
26 VIKAN 14- tbl-
14 tbl VIKAN 27
Einbcitnin skín úr
þessari mynd, sem
af Gejr í Jeik.
hverjum drætti í
v?.r tekin nýlega
*
„Oskasigur“ gegn Dön-
um í fyrra, 15:10
Laugardal. Geir skorar.
4
Hðr kljást tveir góðir,
Geir Hallsteirsson og
hinn frægi Mares, tékk-
ncski leikmaðurinn, sam
ásamt Geir er talinn til
heimsstjarnmna í hani-
knattleik. Myndin var
tekin í l°.ndsleik í Laug-
ardal.
Spánverjar reyndint
léttir andstæðingar fyr-
ir íslendinga í janúar
sl. — Ilér er Geir koin-
inn í gegn og skorar
örugglega. — Mörk hans
eru nú orðin 116 í lands-
leikjum og er hann ann-
ar markahæstur.
*
Örn, Geir og Birgir í FH-vörninni.
Boltinn fór í gegn frá Gylfa Jó-
hannssyni í Fram. Myndin var tek-
in úr leik Fram og FII á Seltjarn-
arnesi í vetur.
»
Gcir skorar af línu gegn „erfða-
fjcndunum“ — Framörum. Páll Ei-
ríksson, læknir í Hafnarfirði, er
lengst til vinstri, en Framarinn
lengst til hægri er Sigurður Ein-
arsson.
HANN GIIR ER OF lÍTIll