Vikan


Vikan - 02.04.1969, Síða 30

Vikan - 02.04.1969, Síða 30
PIRA-SYSTEM HIN FRABÆRA NÝJA HILLUSAMSTÆÐA ER f SENN HAGKVÆM OG ÖDÝR Það er ekki margt, sem hefur lækkað í verði að undanförnu. Það hafa PITf A hillusamstæðurnar gert sökum hagia:ð- ingar og verðlækkunar í innkaupi. Nrfr«- ið til hvers þér þurfið hillur og Pf RA er svarið. Ódýrustu bókahillur, sem völ er á, hillur og borð í barnaherbergi í vinnuherbergi, í húsbóndaherbergið. Sjáið myndina hér; þar er skipt á milli borðstofu og stofu með PIRA-vegg. Borðstofuskenkurinn sparast. PIRA hillusamstæður geta staðið upp við vegg, eða írístandandi á gólfi. Engar skrúf- ur eða naglar til að skemma veggina. Notið veggrýmið og aukið notagildi íbúðarinnar. PIRA' hillusamslæðurnar eru lausn nútímans. HÚS OG SKIP htf. Ármúla 5 — Sími 84415—84416. lOTUMUiJO Ármúla 3-Sími 38900 Fólksbíladekk Vörubíladekk Þungavinnuvéladekk Dróttarvéladekk FERMINGARÚR - EINGÖNGU VÖNDUÐ ÚR - Nivada OMEGA © ea JUpina. PIERPOOT IVIagnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 — Sími 22804 V 30 VIKAN 14- tbl Antonía Sveinsdóttir og Kolbrún Björgúlfsdóttir, báðar í Alþýðu- skólanum, Eiðum, óska eftir bréfaskiptum við pilta, 17 ára • og upp úr. Óska eftir mynd í fyrsta bréfi. Grétar Geirsson, Sveinn Sveins- son og Hólmgeir Þór Pálsson, allir í Bændaskólanum á Hólum i Hjaltadal, óska eftir bréfa- ! skiptum við stúlkur á aldrinum 16—20 ára. Óska eftir mynd með fyrsta bréfi. Steíanía Guöjónsdóttir, Hlíðar- húsi, Djúpavogi, óskar eftir bréfaskiptum við pilta og stúlk- ur á aldrinum 18—21 árs. Anna Margrét Björgvinsdóttir, Miðhúsum, Djúpavogi, óskar eft- ir bréfaskiptum við pilta eða stúlkur á aldrinum 18 21 árs. Herrn Wolfgang Muller, Baum- weg 98, 402 Halle, DDR, Deut- schland, óskar eftir pennavini eða vinkonu. Hann er 15 ára og skrifar aðeins þýzku. Mrs. Barbara Allman. Black- brook Boarding Kennels, 9 Blackbrook Avenue, Fernhead, Nr. Warrington, Lancashire, England. Ensk stúlka. 34 ára gömul, óskar eftir íslenzkum pennavini. Hún safnar brúðum > og er mikill dýravinur. Mr. Charles L. Siínns-n .1-., Box 79, Burgess-Hamilton, Univer- sit.v of Oregon. Eu?ene, Oregon 97403, U.S.A. 24 ára gamall há- skólastúdent. Óskar eftir bréfa- skiptum við íslendinga á svíd- uðum aldri. Skrifar aðcins ensku. Mrs. Helene C. Boyer, 210 French Street, Buffalo, New York 14211. U.S.A. Vill gjarnan skrifast á við konur. eina eða fleiri. um þrí- tugt. Hefur mikinn áhuea á að vita eitthvað um ísland. Oraar Ahmad, Box 3530, Damas- .kus Syria. 25 ára stúdent sem vill skrifast á við fólk á sama aldri. Skrifar ensku. Mr. Ayub A. Essati, Box 1079, Dar Es Salaam, Tanzania. Óskar eftir bréfaskiptum við íslenzka pilta eða stúlkur, 18 ára eða eldri.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.