Vikan - 02.04.1969, Blaðsíða 36
Fyrri konan
Ijlllgi
Bjúðið gestum ykkar upp á ostapinna með öli eða sem eftirrétt. Auðvelt
og fljótlegt er að útbúa pá og pér gelið verið viss um, að peir bragðast
vel. Notið pað sem til er á heimilinu og gefið hugmyndafluginu lausan
tauminn. Möguleikarnir eru ótakmarkaðir, Hér fylgja nokkrar hugmyndir,
Setjið ananasbita og rautt kokkteilber
ofan á geira af camembcrt osti.
Helmingið döðlu, takið steininn úr og
fyllið með gráðostlengju.
Leggið heilan valhnetukjarna ofan á
teninga af goudaosti.
Setjið mandarínurif eða appelsinu-
bita ofan á fremur’stóran tcning af
ambassadorosti.
Skerið tilsittcrost í tcninga, setjið
lifrakæfubila ofan á ostinn og
skreytið með agúrkusneið og stcin-
selju.
Vefjið skinkulengju utan tim staf af
tilsittcrosti, setjið sultulauka efst á
pinnan og skreytið með steinselju.
Festið fyllta olifu ofan á tening af
ambassador osti. Skreytið með stein-
selju.
Skerið gráðost í teninga, ananas í
litla geira, reisið ananasinn upp á
rönd ofan á ostinum og fcstið saman
með pinna.
Mótið stali úr goudaosti, veltið þeim
upp úr þurrkaðri papríku og skrcytið
ineð sultulaukum.
OSfAPrfjNAR
OMfís-er/ Am/ciAa/an 6/
Framhald af bls. 12.
stofan stækkaði um helming,
varð mun bjartari og hlýlegri.
Raunar viðkunnanlegasta dag-
stofa, sem hún hafði komið í.
Það var ekki nóg með, að kon-
an hans hefði verið gáfuð, held-
ur hafði hún bersýnilega líka
haft frábæran smekk, og lag á
að skapa unaðslegt heimili.
— En hvað hér er orðið við-
kunnanlegt, sagði hún. — Þetta
er varla þekkjanlegt fyrir sama
hús.
—- Það þykir mér vænt um
að heyra, sagði hann. — Já, við
vorum heppin, þegar við feng-
um þetta hús. Sérstaklega er ég
þó hrifinn af garðinum. Þótt
Micke virðist hrifnari af ykkar
garði. Ef hann verður of þaul-
sætinn ykkar megin, verðið þið
að láta mig vita af því.
— Okkur þykir bara gaman,
þegar hann kemur með fílinn
sinn og heilsar upp á okkur. - -
Hann er svo sætur og skemmti-
legur.
Hún leit á myndina af kon-
unni hans sálugu, sem hékk yfir
arninum.
— Hittirðu hana nokkurn
tíma? spurði hann.
— Bara nokkrum sinnum í
bókabúðinni. Hún var svo fal-
leg, að það fór ekki hjá því, að
maður tæki eftir henni.
— Já, fögur var hún, sagði
hann. — Jæja, þarna ertu, bætti
hann svo við, þegar sonur hans
kom inn. — Er maturinn ekki
að verða til?
Við Jústus erum búnir að
borða. Við fengum kjötbollur.
Faðirinn hló við og ýfði koll-
inn á syni sínum.
— Heyrðu nú, sonur sæll,
gættu að, hvað þú segir. Því ég
veit, að fílar éta ekki annað en
grænmeti.
Þetta var notaleg oc afslöppuð
máltíð. Hann sacði henni ögn
frá vísindastörfum sínum við
rannsóknarstofnun í Ameriku og
sagði þess utan skemmtilega
söeu af sjimpansa þar, mest til
að skemmta syni sínum. Og þee-
ar Micke var farinn fram í elrl-
hús til ráðskonunnar, talaði
hann um hann.
Ráðskonan er vissulega
sómamanneskia. en hún bpfur
ekki mikla ást á börnum. Hann
er of mikið einn. En éa vonast
til að koma honum í leikskóla
í haust.
Skömmu síðar fylgdi hann
henni niður að hliðinu, oe begar
þau tókust í hendur, sagði hann:
-— Þetta verðum við að gera
aftur.
Hún brosti og svaraði óbeint.,
tók betta aðeins sem kurteisleea
athugasemd. Þeear hún kom
inn. l«it. mamma hennar upp úr
prjónaskapnum:
— Skemmtirðu þér?
36 VIKAN 14-tbl