Vikan


Vikan - 10.04.1969, Blaðsíða 5

Vikan - 10.04.1969, Blaðsíða 5
að reykja til þess að strák- ar taki eftir okkur? Þiff skuluff ekki hafa neinar áhyggjur af því, þótt þiff hafiff ekki veriff kysstar enn. Effa langar ykkur til aff kyssa bara einhvern? Þarf þaff ekki að vera sá eini og rétti? Sýnið þolinmæffi og bíff- iff! Þetta getur gerzt fyrr en varir. Þiff skuluff hætta aff reykja á stundinni. Það er vont aff kyssa stelpur, sem reykja eins og stromp- ar, — vill vera reykjarfýla út úr þeim. HÖFUÐPAUR OG „LÍNUMAÐUR" Herra Póstur! Beztu þakkir fyrir skil- merkilega grein ykkar um Þorláksmessuslaginn. En hvers vegna höfðuð þið ekki viðtal við höfuðpaur- inn og „línumanninn“ Hjalta Kristgeirsson? Lesandi. Þótt okkur væri löngu Ijóst, aff Hjalti Kristgeirs- son er ágætur maður og mikilsháttar, þá var okkur því miður dulið, aff hann hefffi gegnt nokkru framá- hlutverki í sambandi viff mótmælaaðgerffirnar. En hafi svo veriff, værum viff auffvitaff þakklátir fyrir hvers konar upplýsingar um framgöngu hans á þeim vettvangi. VILL VERÐA HJÚKRUNARKONA Kæri Póstur! Mig langar til að leggja fyrir þig nokkrar spurn- ingar. Þær eru á þessa leið. 1. Þarf ég að taka eitt- hvert sérstakt próf til þess að verða hjúkrunarkona? 2. í hvaða skóla lærir maður hjúkrun? 3. Hvað þarf ég að verða gömul til þess að geta orð- ið hjúkrunarkona? Ég er fimmtán ára. Ég vona svo, að ég fái svör við þessum spurningur. Svanhildur Einarsdóttir. Hjúkrunarskóli íslands er eini skólinn, sem hefur leyfi til aff útskrifa hjúkr- unarkonur og raunar menn líka. Upprunalega hét hann Hjúkrunarkvenna- skóli íslands, en siðan nokkrir karlmenn luku prófi þaffan hefur nafninu verið breytt. Inntökuskil- yrffi mun vera gagnfrafeffa- próf og lágmarksaldur 18 HALTU MÉR - SLEPPTU MÉR Kæri Póstur! Ég ætla að byrja á því að þakka þér fyrir allt gamalt og gott. É'g er fimmtán ára og var með strák í sumar, en fór í sveit frá honum. Þar var annar strákur, sem var alltaf ut- an í mér, en ég hafði eng- an áhuga á honum. Þegar ég kom í bæinn, hafði ég ekki frið fyrir þessum sama strák. Hann hringdi í mig jafnt á nóttu sem degi. En allt í einu hætti hann, þegar hann komst að raun um, að ég vildi alls ekkert skipta mér af honum. En þár bregður svo ein- kennilega við, að ég fæ allt í einu áhuga á honum. Ég veit hvar hann á heima og hef símanúmerið hans. Hvað á ég að gera? Ein sem rankaði við sér. „Haltu mér — slepptu mér“ er gömul og góð lýs- ing á tilfinningu kvenfólks í garff karlmanna. Þú skalt taka upp tóliff á samri stundu og hringja til hans. En láttu þér ekki bregffa, þótt hann verði heldur af- undinn og fátalaffur. Hann vill áreiffanlega fyrst fá aff launa þér lambiff gráa. Strákar geta nefnilega líka verið kenjóttar engu aff síffur en þiff stelpurnar. HVER ER LÚPUS? Háttvirti Póstur! Mig langar til að þakka þér fyrir palladóma Lúp- usar um alþingismennina okkar. Þættir hans eru að vísu misjafnir, en kanski er það þingmönnunum að kenna, en ekki Lúpusi. Engu síður hef ég haft gaman af þáttunum og vona að Lúpus þessi hafi úthald til þess að skrifa um þingheim allan. En hver er annars þessi Lúp- us? Væri hægt að fá að vita það? Virðingarfyllst, H.S. Nei, því miður, þaff er algert leyndarmál. Husqvarna 2000 HUSQVARNA 2000 saumavélin gerir saumaskapinn enn einfaldari og skemmtilegri en áður. MYNSTURSAUMUR HRAÐSAUMUR — HNAPPAGÖT STYRKTUR BEINN SAUMUR ”OVERLOCK“ SAUMUR er nokkuð af því sem HUSQVARNA 2000 hefur að bjóða yður. Islenzkur leiðarvísir og kennsla. Viðgerðarþjónusta. HUSQVARNA gæði eru sænsk gæði. f unnai <9f/)^eiióóan Lf Suðurlandsbraut 16 - Reykjavik - Simnefni: »Volver« - Sími 35200 Laugavegi 33 HatÍdiÍatkatiib INNi GTI BíLSKÚRS SVALA HURÐIR ýhHi- & Htikutiit h ö. vilhjAlmsbon RÁNARGOTU 12 SIMI 1<9669 15. tw. VIKAN 5

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.