Vikan


Vikan - 23.04.1969, Blaðsíða 3

Vikan - 23.04.1969, Blaðsíða 3
ijr Eru þetta allt bilaðar perur? IÞESSARI viku PÓSTURINN .......................... Bls. 4 SÍÐAN SÍÐAST ....................... Bls. 6 DAGLEGT HEILSUFAR .................. BIs. 8 MIG DREYMDI ........................ Bls. 9 KJÓLAR ÍSLENZKRA MEISTARA .......... Bls. 10 CHARLES ............................ Bls. 12 SAGA FORSYTEÆTTARINNAR ............. Bls. 14 PILLAN OG LÍFIÐ .................... Bls. 16 DÁLEIÐSLA .......................... BIs. 20 ANGELIQUE í VESTURHEIMI ............ Bls. 22 HVAÐ MUNDIRÐU GERA, EF ÞÚ EIGNAÐIST EINA MILLJÓN? ...................... Bls. 24 VIÐ HVERJA SNERTINGU HANS .......... Bls. 28 HVERN MANN HAFIÐ ÞÉR AÐ GEYMA?...... Bls. 30 VÍSUR VIKUNNAR: Margt er það enn sem veldur vá og grandi valt er að treysta þeim er byggja á sandi að lífskjörum fjöldans víða steðjar vandi verkföll í byggð og hafís fyrir landi. Von er að margan manninn illa dreymi og mæðist hart í lífsins öfugstreymi en þó að stiórn vor gömlum heitum gleymi hún gerir ennþá lukku út í heimi. Hann bjó til agnarlítið transistor- tæki, en nú finnur hann bara ekki tækið! " ',i »*»= FORSÍÐAN: í þessu blaði hefst birting úrdráttar úr bókinni „Pillan og lífið“. Hér er um að ræða allar upplýsingar um Pilluna svonefndu og aðrar getnaðarvarnir. Bókin er tekin saman af frægustu sérfræðingum Breta á þessu sviði. Fyrsti hlutinn birtist á bls. 16, 17, 18 og 19. VIKAN — ÚTGEFANDI: HILMIR HF. Ritstjóri: Sigurður Hreiðar. Meðritstjóri: Gylfi Grön- dal. Blaðamaður: Dagur Þorleifsson. Útlitsteikning: Snorri Friðriksson. Dreifing: Óskar Karlsson. Aug- lýsingastjóri: Jensína Karlsdóttir. Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing: Skipholti 33. Simar 35320—35323. Pósthólf 533. Verð í lausasölu kr. 50.00. Áskriftarverð er 475 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega, 900 kr. fyrir 26 tölublöð misserislega, eða 170 kr. fyrir 4 tölublöð mánaðariega. Áskriftargjaldið greiðist fyrirfram. Gjalddagar eru: Nóvember, febrúav, maí og ágúst, eða mánaðarlega. Haukur Mortens er líklega fyrsti íslendingurinn, sem gerði dægurlagasöng að at- vinnu. Og þó er hann enn í fullum gangi og nýtur mik- illa vinsælda. Það hlýtur að teljast óvenjulegt, einmitt í þessari grein sönglistar, þar sem ætla mætti, að goðin væru óvenju fljót að rísa til dýrkunar, en gleymast síðan. En auðvitað á dægurlagatón- listin sem annað sína klass- ísku hlið, og Haukur Morth- ens er ein sönnun þess. f næstu Viku birtist viðtal við Hauk ásamt mörgum myndum frá ferli hans, allt frá því að hann söng Jón, ó, Jón, Vindlingar, viskí og villt- ar meyjar og Dísu í Dalakof- anum í Bláu stjörnunni og þar til hann syngur nú nýjustu dægurlögin í Átthagasalnum á Hótel Sögu. Um þessar mundir fara fram í flestum stórborgum Bandaríkjanna óvenjuleg kvöldverðarboð. Þau eru haldin í minningu Roberts heitins Kennedys. Stuðnings- menn hans og aðdáendur koma saman til þess að votta honum virðingu sína og leggja um leið sinn skerf til þess að greiða vangoldna skuld: Mill- jónirnar, sem kosningabarátt- an hafði þegar kostað Robert, þegar hann var myrtur. Við birtum myndaopnu frá þess- um óvenjulegu kvöldverðar- boðum. Ótalmargt fleira efni verð- ur í næsta blaði, svo sem smellin saga eftir hinn fræga brezka höfund, H. G. Wells, annar hluti bókarinnar „Pill- an og lífið“ og síðast en ekki sízt hin óviðjafnanlega Saga Forsyteættarinnar.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.