Vikan


Vikan - 23.04.1969, Blaðsíða 32

Vikan - 23.04.1969, Blaðsíða 32
SKYNDIGETRAUN VIKUNNAR 7 Að þessu sinni 20 SG hljómplötur í þremur vinningum. 1. vinningur er Hljómaplatan, Yilhjálmur og Ellý Vilhjálms, Sextett Ólafs Gauks, Svanhildur og Rúnar, Ómar Ragnarsson og Savanna tríóið. 2. vinningur er söngur Magnúsar Jónssonar, fjórtán sönglög eftir fjórtán íslenzk tónskáld, Kirkjukór Akureyrar, Dýrin í Hálsaskógi, Ómar Ragnars- son og Savanna tríóið. Retta eru allt LP plötur, fimm í hvorum vinningi, verðmæti hvors vinnings 2250 krónur. 3. vinningur er svo 10 EP plötur: Illjómar, Dátar, hljónasveit Ásgeirs Sverrissonar og Sigríður Magnúsdóttir, Lárus Sveinsson, Lúdó sextett, hljómsveit Maghúsar Ingimarssonar, Þuríður og VilhjálmUr, Helena og hljómsveit lngimars Eydals, Ragnar Bjarnason syngur lög eftir Þórunni Franz, söngvar úr Járnhausnum og lestur Steins Steinars á eigin ljóðum. Þessi vinningur er 1700 króna virði. Ráðið þrautina hér að neðan og sendið merkt Skyndigetraun Vikunn- ar 7, Pósthólf 533, Reykjavík, fyrir 5. maí. Klippið hér Klippið hér Klippið hér SKYNDIGETRAUN VIKUNNAR 7 NAFN HEIMELI I þessu blaði er Pillan mjög til umræðu. Þar er einn- ig greint frá íbúafjölda heims á ýmsum tímum. Hve margir voru þeir árið 1950? V j 32 VIKAN 17-tw-

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.