Vikan


Vikan - 14.08.1969, Blaðsíða 26

Vikan - 14.08.1969, Blaðsíða 26
Hvernig eiga karlmenn rf HVAR SEM KONUR KOMA SAMAN, RÆÐA ÞÆR UM FÖT - OG HVAR SEM KARLAR KOMA SAMAN, RÆÐA ÞEIR UM TILDRIÐ í KONUM SÍNUM. HÉR SEGJA FJÖRAR KONUR ÁLIT SITT Á KARLMANNA- FATNAÐI, SEM SPÁÐ HEFUR VERIÐ AÐ RYÐJI SÉR TIL RÚMS: 1 ■ FRÚ SVAVA SVEINSD., AFGREIÐSLU- STÚLKA í TÍZKU- VERZLUN Jú, mér finnst þetta mjög fallegt snið — en þó alls ekki ósvipað kven-buxna- diagt. Þessu er ég hreint eklci hrifin af, en mér hefur fundizt undanfarið að svona klæðnaður sé að lcoma í tízku aftur. ■r*. j, WffflNL ? Æm THEODÖRA ÞöRÐARDÖTTIR, MÖDEL ömart kvöldklæðnaður fyrir yngri menn — og þá endilega með rúJIukragapeysu við; ég er mjög hrifin af svona peysum. Eg get ekki ímyndað mér, að nokkur maður gengi í svona löguðu, nema helzt einhverjir brezkir spjátrungar. Omur- legt! V BRYNJA NORÐ- QUIST, GAGN- FRÆÐASKÖLA- NEMI OG GO-GO- DANSARI Mér finnst þetta herralegt; í einu orði sagt, smart. Ljótt! Ég sé ekkert við þetta. , f |b ■yg .# RÚNA GUÐMUNDSD. HVANNBERG, VERZLUNAR- STJÖRI „Glæsilegur“ dagfatnaður: mjög skemmtilegt snið, hæfilega aðskorinn jakki og rúllukragapeysa sem ég er mjög hrifin af. Mér finnst alveg sjálfsagt að svolítil tilbreytni sé í karlmannatízkunni sein kventízkunni — enda hefur þetta tvennt alltaf fylgzt að. Æ, mér finnst þetta dálítið þýzkt, og þessi græni litur er eins týrólskur og hann getur verið. En þetta er og verð- ur sennilega alltaf örlítið í tízku; þykir þægilegt að vera í þessu. 26 VIKAN 33. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.