Vikan - 14.08.1969, Page 32
f
marimekko®
HIN VINSÆLU FINNSKU
KJÖLEFNI NÝKOMIN
GARDÍNUHÚSIÐ
(áður Gardínubúðin)
Ingólfsstræti 1 — Sími 16259
Hrútsmerkið (21. marz — 20. aprfl):
Segðu vikomandi undandráttarlaust hvaða skilyrði I
þú setur; annars verðurðu endalaust óánægður. ]
Taktu óskir fjölskyldunnar til greina, áður en þú |
tekur endanlega ákvörðun.
Nautsmerkið (21. opríl — 21. maí):
Leitastu við að ljúka því, sem ekki hefur unnizt I
tími til að undanförnu; nýju viðfangsefnin geta
beðið þar til í næstu viku. Þú hefur skyldum að |
gegna sem þú getur ekki hlaupizt frá.
I Tvíburamerkið (22. maí — 21. júrri
Það er meiri líkur á að vel fari ef þú heldur fast I
við þína fyrri stefnu. Hafðu skyldur þínar vel í
huga, er þú ræðst í framkvæmdir. Þú verður að |
bæta fyrir brot kunningja þfns.
Krabbamerkið (22. júní — 23. júIí):
Nú er rétti tíminn til að gera samninga og taka I
ákvarðanlr. Stjörnuafstaðan sýnir að þótt þú sért
fremur ragur þá rætist úr fyrir þér. Það greiðist |
furðanlega úr flækju sem valdið hefur áhyggjum.
Ljónsmerkið (24. júlí — 23. ógúst):
Upp á síðkastið hefur þér gengið illa að samræma I
tilfinningarnar og skyldustörfin. Þú ert óánægður |
með starf þitt; en þú breytir ekki til að sinni. Þú
verður fyrir margvíslegum trufiunum.
Meyjarmerkið (24. ógúst — 23. september):
Vikan verður fyrirhafnarlítil. Þinir nánustu verða
sammála ráðagerðum þínum og hjálpa þér dyggi-
lega við að koma þeim í framkvæmd. Starfsfélagi
þinn reynist þér ekki eins tryggur og æskilegt væri.
Vogarmerkið (24. september — 23. október);
Dragðu ekki lengur að hefjast handa við lokafram-
kvæmdirnar; því þú lýkur undirbúningnum í vik-
unni. Leitaðu aðstoðar sérfróðra manna. Settu þér
ekki of mikið fyrir.
Drekamerkið (24. október — 22. nóvember):
Leggðu áherzlu á að vera sem þægilegastur, eink-
um hvað snertir þá sem þú umgengst mest. Þú
skalt ekki fara kæruleysislega með eigur þínar.
Ættingjarnir leita ráða hjá þér.
Bogamannsmerkið (23. november — 2). des.):
Allt ætti að geta verið eins og bezt er á kosið, ef
þú hefur sinnu á hlutunum. Nýjar hugmyndir gætu
létt þér störfin. Það sem þú framkvæmir fyrri hluta
vikunnar gæti orðið afbragðsgott.
Steingeitarrritirkið (22 desember — 20. i.viuar):
Þú ættir að hefjast handa, þegar í stað, abur e,i
aðrir grípa gæsina. Vandaðu vel allan undirbúning
svo verkið gangi örugglega. Yfirmenn þínir eru
ekki allskostar ánægðir með nýjustu tillögu þína.
Votrisbtíromtí' kið (2 I.
IV tebruarl:
Gefðu þeim sem þér er lítið um engan kost á þér;
þú getur verið vingjarnlegur, án þess að vingast
beint við þá. Þú getur reiknað með alls kyns hindr-
unum, en þær eru sem þetur fer yfirstíganlegar.
t-iskumerkið (20. fobrúor — 20. morzj.
Þú hefur sjálfur komizt að eigin niðurstðu og fetar
nú örugglega að settu marki. Þú átt langt og merki-
legt ferðalag fyrir höndum. Þú átt »áin samskipti
við markskonar fólk.