Vikan


Vikan - 04.09.1969, Blaðsíða 25

Vikan - 04.09.1969, Blaðsíða 25
Það eru fleiri en kvikmyndatökumenn Bing Crosbys, sem vökna við starf sitt. Hér veður Þórarinn Guðnason í ískaldri ánni. Fyllstu nákvæmni var beitt eins og við allar góð- ar kvikmyndatökur. Leikritið gerist um vetur, svo að tína varð öll sumarblómin úr Haganum. Sigrún Dungal, aðstoðarstúlka stjórnandans, ásamt einu af hrossunum, en þau voru fengin að láni frá Gunnarsholti. Hrólfur ræðir við monseur Jón: Þakka þér góð- gerðirnar og næturgreiðann, monseur Jón, og forláttu, þótt ég taki til fótanna, en mér er ekki lengur til setunnar boðið."

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.