Vikan


Vikan - 04.09.1969, Blaðsíða 37

Vikan - 04.09.1969, Blaðsíða 37
f------------------------N HVAR ER DRKIN HANS NÓA? Það er alltaf sami leikur- inn í henni Yndisfríð okk- ar. Hún hefur falið örkina hans Nóa einhvers staðar í blaðinu og heitir góðum verðlaunum handa þeim, sem getur fundið örkina. Verðlaunin eru stór kon- fektkassi, fullur af bezta konfekti, og framleiðand- inn er auðvitað Sælgætis- gerðin Nói. Síðast er dregið var hlaut verð- launin: Guðbjörg Kristjánsdóttir, Kópavogsbraut 14, Kópavogi. Nafn Heimili Örkln er á bls. Vinninganna má vitja í skrif- stofu Vikunnar. 36. V_____________________________/ /-------------------------------------------------\ — Hvað? Bara börn? Elskar þú mig ekki lengur? V____________________________/ Hún ákvað að fara strax. Það var ekkert vit í að vera hér lengur. Hún hafði fataskipti, fór í hvíta léreftsdragt, setti ofan í töskurnar og stóð brátt ferðbú- in á ganginum ásamt piccolóin- um, sem beið við lyftuna til þess að hjálpa henni með ferðatösk- urnar. Hún reyndi að herða sig upp og púðraði sig í framan, meðan lyftan var á leiðinni upp. Loks- ins kom lyftan, piccolóinn tók töskurnar fjórar, dyrnar lokuð- ust. Það stóð maður í einu horni lyftunnar. Hann horfði á hana um leið og hún kom inn. Hann virtist vera mjög taugaóstyrkur — geðfelldur, en ósköp venju- legur maður með brún alvöru- gefin augu. Hún gizkaði á, að hann væri 35 ára eða þar um bil. — Hann virðist vera jafnein- mana og ég, hugsaði hún. Það var að sjá, sem hann langaði til að segja eitthvað við hana, en ekkert varð úr því. Hann opn- aði og lokaði munninum nokkr- um sinnum, en sennilega hefur alltaf komið kökkur í hálsinn á honum. Lyftan var næstum komin alla leið. Hann leit enn til hennar og loks tókst honum að stynja upp: — Þér hafið falleg augu. Hann forðaðist að sjá undrun piccolósins og lyftuvarðarins og hélt áfram: —- Mjög falleg augu, falleg- ustu augu, sem ég hef nokkurn tíma séð. Hún sneri sér snöggt við. Hatrið skein úr augum hennar. Hún sagði hörkulega: — Þegið þér og fjandinn eigi yður. Lyftan var komin alla leið niður. Hún hraðaði sér út, — en maðurinn stóð og starði furðu lostinn ýmist á hana eða menn- ina tvo, sem höfðu orðið vitni að öllu saman. Hann horfði á eftir henni, sá hvar hún borgaði reikninginn sinn við afgreiðslu- borðið, sá piccolóinn bera ferða- töskurnar að leigubíl, sem beið fyrir utan. Hann horfði á eftir vagninum, þegar hann ók af stað. Piccolóinn kom slangrandi inn í afgreiðslusalinn og tróð dollaraseðli í vasann. — Skrítin þessi, sagði hann og deplaði augunum framan í manninn, sem sneri baki við honum í snatri, en hélt áfram að horfa út um gluggann, unz vagninn hvarf úr augsýn. Að því búnu gekk hann hæg- um skrefum að blaðaturninum. — Hún hafði falleg augu, tautaði bann við sjálfan sig. — Meira að segja óvenjuleea fal- lep auCTu. Hann keypti sér blað. sottist, stundi bungan og fór að lesa. Hann sat og las til miðuæ+tis Þá nevddi<st. hann til að fara í ein- manale°t herbergið si+t og hátta. ☆ ÞÍR SPARIB MINNST ÞAR SEM ÍVA ER FYLLILEGA SAMBÆRILEGT AÐ GÆÐUM VIÐ BEZTU ERLEND LÁGFREYÐANDI ÞVOTTAEFNI 'k íva er lágfreyðandi ★ Iva leysist upp eins og skot k: íva skolast mjög vel úr þvottinum ★ íva þvær eins vel og hugsast getur ★ íva er lang-ódýrasta lágfreyðandi þvottaefnið á markaðinum HAGSYNAR HÚSMÆÐUR VELJA ÞVÍ AUÐVITAÐ ÍVA fslenzk úrvalsframleiðsla frá FRIGG 36. tbi. VIKAN 37

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.