Vikan


Vikan - 04.09.1969, Blaðsíða 41

Vikan - 04.09.1969, Blaðsíða 41
VIPP — Umboðsmenn um allt land. VIPP STÓLL Á HVERT HEIMILI. norski hvíldarstóllinn. — Framleiddur á íslandi með einkaleyfi. — Þægilegur hvíldar- og sjónvarpsstóll. — Mjög hentugur til tækifær- isgjafa. — Spyrjið um VIPP stól í næstu húsgagnaverzlun. FRAMLEIÐA.NDI: ÚLFAR GUÐJÓNSSON HF. - AUÐBREKKU 63 - KÓPAVOGI - SÍMI 41690 ITTIR LðPUS Framhald af bls. 47. um væna fiska. Bragi Sigur- jónsson ætlar, að vísindi og tækni verði Islendingum bjargræði, en trúir jafnframt á manngildi og andlegan þroska. Samt er hætt við því, að hann stirðni um aldur fram. Rosknum mönnum verður oft þungur rassinn af setu í höllinni við Austurvöll. Sigurjón Friðjónsson komst á þing af hendingu forðum daga, en hafði þar skamma dvöl og lét naumast að sér kveða á löggjafarsamkomunni, svo að minnisstætt yrði. Hann undi ólíkt betur í átthögunum norðan lands við búskap og ljóðagerð, en aðhylltist rót- tækar skoðanir í landsmálum fram í háa elli eins og ung sál og varð iðulega heitt í hamsi. Bragi er varla skáld á borð við föður sinn, þó að snjöllustu kvæði hans leyni á sér og vitni um næmt til- finningalíf, en hann getur orð- ið þulnum hára sýnu áhrifa- ríkari stjórnmálamaður, ef honum reynist skapi nær að ráðast upp klifin brött en leggjast í mjúkt grasið. v________________________________________________; 36. tw. yiKAN 41

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.