Vikan


Vikan - 02.04.1970, Síða 37

Vikan - 02.04.1970, Síða 37
Börn - klukkutíma Framhald af bls. 13. og ástríka kona, sem mig langar til að vera í raun og veru? Þegar allt kemur til alls, ætti stór fjölskylda þó að hafa þau hlunnindi, að fyrr eða síðar verði sum börnin það stór að þau geti kennt þeim minni að leysa rembihnúta og nota hnífapör. Oskadraumurinn er eitthvað á Þá kemur elskulegur stóribróðir, vinur í nauð: — Góðan dag, mamma, á ég ekki að fara með hann út um stund? Þetta dýrlega augnablik launar allt erfiðið, ég veit það, ég hefi sjálf reynt það. Þrisvar sinnum á tuttugu árum .... Ef ég er í raun og veru orðin of gömul til að láta mig dreyma, er það ekki vegna þess að stóru dreng- irnir mínir séu ekki lengur jafn góð- maður þarf ekki að hlaupa á eftir honum til að minna hann á að fara í kuldaskó, og hann æpir ekki á mann, til að spyrja um Andrés Ond, þegar maður situr við símann í miðju samtali. Þetta eru aðeins dæmi, ég geri ekki kröfur til meiri árangurs. Hversvegna er svo erfitt að tala fallega við börnin. Það er prédikað fyrir okkur í tíma og ótíma að börn arnir segja okkur ekki að við eigum að elska börnin okkar, ef þau eru indæl og ástúðleg. Hamingjan veit, að þá er það enginn vandi, þá kemur það ósjálfrátt. Jafnvel hin versta móðir, sem aldrei á ævinni hefir bakað pönnukökur, getur varla tára bundizt, þegar lítill þriggja ára hnokki vill hjálpa henni að þurrka diskana. Og þegar lítil stúlka lítur í spegil og segir: „Einhverntíma verð ég stór og falleg eins og mamma" Flugfélagið býður tíðustu og fljótustu ferðirnar með þotuflugi til Evrópulanda og nú fara í hönd hin vinsælu vorfargjöld Flugfélagsins. ViS bjóðum yður 25% afslátt af venjulegum fargjöldum til helztu borga Evrópu í vor með fullkomnasta farkosti nútímans. Það borgar sig að fljúga með Flugfélaginu. Hvergi ódýrari fargjöld. FLUCFÉLAC íSLAJVDS ÞJÓNUSTA - HRAÐI - ÞÆGINDI þessa lund: Maður er búinn að vera í návígi við tveggja ára dreng all- an daginn; rífa hann ofan af borð- um og kommóðum, taka tölur út úr munninum á honum, halda honum frá eldavél og rafmagnsinnstung- um, svara 937 spurningum á allt annað en sannfærandi hátt, og mað- ur er orðinn alveg viðutan og ör- magna. ir og elskulegir,- þeir eru bara sjaldn- ar heima. Ég hefi tekið eftir því, að um leið og einn drengurinn er orð- inn það rólegur og vel upp alinn, að það er ánægja af nærveru hans, þá er hann horfinn. Hann er í skólanum mestan hluta dagsins. Til áréttings með uppeldið, vil ég taka það fram að ég álít drenginn sæmilega uppalinn, ef þarfnist ástar. Það skilja og vita allir barnasálfræðingar. Ég held líka að flestum foreldrum sé það Ijóst. En það er stór hópur í þjóðfélaginu, sem skilur það ekki. Börnin sjálf. Ég er viss um, að ef börnunum væri sjálfum Ijóst að þau þörfnuðust ást- ar þá væru þau þægilegri sjálf. Við skulum líta á þetta frá rök- fræðilegu sjónarmiði. Sálfræðing- er það alveg víst að móðirin þarf ekki áminningu frá sálfræðingi til að elska telpuna sína. Það hlýtur því að vera eitthvað annað, sem sálfræðingarnir tala um. Líklega eitthvað í þá áttina að maður eigi að elska börnin sín, þeg- ar þau eru að ganga að manni dauð- um. Satt að segja veit ég ekki hvern- 14. tbi. VIKAN 37

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.