Vikan


Vikan - 16.04.1970, Blaðsíða 46

Vikan - 16.04.1970, Blaðsíða 46
Fabiola Belgadrottaing er mjög hamingjusöm í sam- búð sinni við Badouin kon- ung, en það er mikil sorg fyr- ir þau að Fabiola getur ekki eignast barn, Nú hefir það kvisast að amma konungs- ins, Elísabeth ekkjudrottning hefir gert hana arflausa þess vegna, sem sagt, ef hún væri ekki búin að eignast son og ríkiserfingja 1. janúar 1970, þá ætti auður gömlu kon- unnar að ganga til Paolu prinsessu. Fabiola lætur aldrei á þvi bera hvort henni líkar betur eða verr. Hún er alltaf jafn elskuleg í viðmóti. Konungs- Konnngsbjðnln ern mjðg alúdleg, gefa slg oft á tal vlB fóllc. Elisabeth ekkjudrottning í Belgíu, amma konungsins, hafði arfleitt Fabiolu drottningu að milljónaauð sínum, ásamt Stuyvenberg höllinni, en fyrir fjórum árum skrifaði hún viðauka við erfðaskrá sína, þess efnis, að ef Fabiola yrði ekki búin að eignast son fyrir 1. janúar, þá ætti arfurinn að ganga til Paolu prinsessu, eiginkonu Alberts, bróður konungsins ... hjónin hafa nú verið gift í tíu ár, og hafa oft orðið fyrir miklum vonbrigðum. Þau hafa alltaf þráð það mjög heitt að eignast barn, en sá draumur verður liklega al- drei að veruleika. Það er sagt að drottningin hafi misst fóstur að minnsta kosti þris- var og gengið undir tvær skurðaðgerðir, svo það er tæplega hægt að búast við að hún, sem ún er orðin fjöru- tiu og eins árs, eigi barn héð- an af. Það hefir líklega ekki verið auðvelt fyrir lögfræð- inga gömlu ekkjudrottning- arinnar að tilkynna Fabiolu drottningu þetta uppátæki. Paola erfir Drottningin vissi þetta fyr- ir fjórum árum. Það var haustið 1965 að Elísabeth ekkjudrottning, sem þá var 89 ára, breytti erfðaskrá sinni, eftir að hún hafði feng- ið slag í þriðja sinn. Áður var Á eftir konungshjónnnnm ganga þau Paola og Albert prlns. Fabiola missir al mill 46 VTKAN 16. tbL

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.