Vikan


Vikan - 21.05.1970, Qupperneq 41

Vikan - 21.05.1970, Qupperneq 41
sig á fæti, í lendingunni eða á göngu sinni um frumskóg- ana, þá blésu upp kýli, á stærð við tveggjakróna pen- ing, um allan kroppinn. Á Salomons-eyjunum veilctist skipshöfnin af malaríu; um tíma lágu fimm, svo að sjá sjötti varð að stýra „Snark- en“ einn. 1 marga mánuði var Jack eins mikið i rúm- inu eins og á fótum, en hann hélt sér við með kíninpillum. Á leiðinni til Fidji-eyja varð honum á að ldóra sér undan mýbiti, og varð þá samstund- 'is útsteyptur af kýlum um allan kroppinn. En jafnvel þessara óþæginda naut hann, af því að honum fannst það heyra til hinum rómantísku erfiðleikum, sem allir land- könnuðir verða að þola, og hann vildi gjarnan vera hinn hugdjarfi, hvíti maður, sem fer sigurför um heiminn. Hann hélt áfram að skrifa 1000 orð á hverjum morgni, nema þegar hann lá veikur af malariu. Charmian vélrit- aði handritin og hraðritaði svörin við öllum ])eim fjölda hréfa, sem honum bárust stöðugt. Eina skáldsagan hans, sem á rót sína að rekja til þessar- ar ferðar, er „Ævintýraferð“, sem hann var marga mán- uði að skrifa. Hún gerist á kopribúgarði á Salomons- eyjum, þar sem Jack hafði sjálfur dvalið. Þegar ritdóm- ararnir fundu að hinni „taumláusu dýrkun hans á frumstæðu Iífi“, varði hann sig með því að segja, að hann befði aðeins lýst þvi, sem hann hefði séð með eigin augum. En jafnvel liinar sannsögulegustu frásagnir þurfa ekki að vera bók- menntir, og „Ævintýraferð“ stóð ekki framar en það, að hún hefði eins vel getað ver- ið verk tíu til fimmtán sam- tíðahöfunda hans. Greinar hans um ferða- lagið, sem seinna voru gefn- ar út undir nafninu „t lang- ferð með Snarken“, eru skrifaðar í þessum Ijúfa, heillandi frásagnarstil, sem endurspeglar svo greinilega skapgerð hans sjálfs, en sjálfur mundi hann manna siðast hafa trúað því, að þær befðu nokkurt bókmennta- legt gildi. Hann skrifaði alls þrjátíu smásögur, sem ger- ast á Suðurhafseyjum. Þó að sumar sögurnar séu spenn- andi, ná þær þó aldrei veru- lega tökum á lesandanum. Hann getur ekki sett sig i spor aðalpersónunnar, lifað og barizt og dáið með henni. Jack London tókst ekki að veita öðrum hlutdeild í þess- um ævinlýrum sínum. Hinir pólitísku félagar hans höfðu áfellzt liann fyrir, að liann skyldi fara burtu, þegar svo mörg óleyst verkefni biðu heima fyrir. I dýpri skilningi Á meðan liann var á siglingu á milli Salomons-eyjanna, mörg liundruð mílur frá heimili sínu, lagði liann nið- ur fyrir sér í hvaða átt hver einasta liurð í húsinu ætti að opnast, og hvar þvottaher- bergið og snyrtiherbergið ætli að vera. Bréf hans voru dásamlega skýr og greinileg jafnvel í minnstu smáatrið- um, en því fleiri skipanir sem hann gaf, því flóknari urðu ástæður lians. Ennþá var honum ekki orðið Ijóst, að maður, sem hefur tuttugu til þrjátíu þúsund dollara í árs- Konica Konica Konica Konica Konica Konica Konica Konica Konica Konica Konica Konica Konica Konica Konica Konica Konica Konica Konica Konica Konica Konica Konica Konica Konica Konica AUTOREFLEX T - Urval 18 skiplilinsa - Frábær TTL Ijósmælir — Ný húðun á HEXANON linsunum, sem gefur skarpari og litréttari myndir. — Focal Plane lokari sem þolir allt að -r 28 stig. Kaupið Konica AUSTURSTRÆTI LÆKJARTORGI böfðu þeir rétt fyrir sér, þvi að lýsingar Jacks á samtíðar- mönnum sínum og umhverfi eru miklu auðugri af sannri list og orka dýpra á tilfinn- ingar okkar en sögur lians frá Suðurhafseyjum. Þó að Jaclc London væri enn á ferð sinni um Suður- höf, reyndi liann eftir beztu getu að lralda fjármálum sín- um i liorfinu heima fyrir. Hann vildi gjarnan láta byggja nokkur gestabús í nánd við „Wake Robin“, til ])ess að geta tekið vel á móti vinum sínum, þegar bann væri kominn heim, og skrif- aði þvi Ninettu Eames bréf upp á niu siður með fyrir- skipun og lýsingu á því hvernig húsin ættu að vera. tekjur, er raunverulega stjórnandi öflugs fyiúrtækis, sem krefst þess, að hann sé heima og hafi umsjón með því, ef það á að gefa arð. Stundum kom það fyrir að umboðsmenn hans seldu ensku tímariti sögu eftir liann, samtímis því, að Ni- netta Eames var að semja við ameriskt tímarit um sömu söguna. Svo þegar Jeck hafði eytt peningunum frá ameriska tímaritinu, krafðist það endurgreiðslu vegna þess, að enskt blað væri búið að birta söguna. Enskir og amerískir útgef- endur börðust um hver hefði söluréttindin í nýlendunum, sem oft leiddi til þess, að út- gáfunni var haldið eftir. Rit- stjórar, sem gjarnan hefðu viljað kaupa smásögur og greinar, ef þeir hefðu getað fengið leiðrétt ýmislegt smá- vegis, sendu handritin aftur, af því að það tók of langan tíma að semja við hann alla leið suður á Salomons-eyj- um. Hann hafði hækkað i verði á bókamarkaðinum og var farinn að fá 500 til 600 dollara fyrir smásöguna, en þegar ritstjórarnir hættu nú að kaupa, fór Ninetta Eames að bjóða sögur hans og grein- ar eins og þær væru fiskur, og spurði: „Hve mikið viljið þér gefa fyrir þessa sögu eft- ir Jack London?“ Þær mörg hundruð vélrit- uðu síður, sem Ninetta Ea- mes skrifaði Jack um þess- ar mundir, eru næsta eftir- tektarverð plögg. Bæði að stíl og efni minna þau mikið á þau bréf, sem frænka henn- ar, Charmian, hafði skrifað .Tack fimm árum áður. Þau eru tilgerðarleg og orðskrúð- ug, með hátíðlegum fullyrð- ingum um ást liennar og fórnfýsi. Ninetta Eames lét bvggja við „Wake Robin“ og þegar .Tack kom aftur til Glen Ellen, krafði hún hann um leigu fyrir herbergin, sem hún hafði látið byggja fyrir hans peninga. í annað sinn hækkaði hún kaup sitt, í þetta skipti upp í þrjátíu dollara á mánuði, og jafn- framt spurði liún Jack, hvort liann gæti ekki hugsað sér að borga henni föst laun, sem hún gæti lifað af. í gremju sinni yfir þessari ósvifni, svaraði .Tack: „Eitt af þvi, sem ég hef verið hreykinn af, allt frá því að ég vann mér inn fyrsta doll- arann, er, að ég hef alltaf borgað þeim mönnum sóma- samlega, sem hafa gert eitt- hvað fyrir inig.“ Seinna skrifaði hann. „Peningarnir, sem ég hef lagt í Oaklands- banka, gefa engar rentur af HEIMILIÐ „'Veröld innan veggja ” SÝNING 22. MAÍ-7. JÚIMÍ 1970 SÝIMINGARHÖLLINNI LAUGARDAL LT KAUPSTEFNAN REYKJAVÍK 21. tbi. VIKAN 41

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.