Vikan


Vikan - 11.06.1970, Síða 20

Vikan - 11.06.1970, Síða 20
/ / DAGBLODIN A VEGGNUM OG SJÓNVARP inum, sjúkdómsgreiningu lækna og lögfræðileg ráð. í náinni framtíð verður J)essi þjónusta aðeins í Osaka og Tokyo, þar sem hún er bundin við radio-síma. Baövél og handlaug, fyrir froðuþvott og loftþurrkun. min-sýningarskáli ljómar eins og rómantísk ævintýra- höll. Síðasta nýjungin á „Expo 70“ er vasasími, ekki stærri en það að hann kemst fvrir i hvaða handtösku sem er. hað er hægt að velja númer i 500 kílómetra radí- us, lengra er elcki hægt að ná núna. En verkfræðing- arnir, sem vinna að þessu nú, segja að á næstu árum verði kleift að ná sambandi miklu lengra, eins og frá Oslo til Höfðaborgar eða frá Lissahon til Wladiwostok. nauðsynlegt að hafa símann alltaf við hendina. Á næstu mánuðum verður komið á i Japan shnaþjón- ustu með rafheila, svo hægt verði að fá í síma nýjustu tíðindi frá verðhréfamarkað- Japanska fyrirtækið „Tos- hiha“ sýnir síma með lita- sjónvarpi, þar sem hægt er að sjá þann sem maður talar við á skerminum. Slíkir sím- ar með svart/hvítu eru nú þegar fáanlcgir. Japanarnir i Osaka hafa gert tilraunir með Laser- sjónvarp, þar sein myndin kemur frarn á stærð við stofuvegg. Laser-geislinn gerir fjarsýnismerkin það sterk, að hægt er að fá mynd á þrisvar sinnum fjögurra metra skerm. Myndirnar verða skýrar eins og kvik- myndir og það sem meira er -— þær eru lika í þrívídd. Frá Japan kemúr líka ein stórkostlegasta nýjungin, -—- rafeindadagblaðið. — Blaðið er ekki lengur prentað í risa- stórum hraðprentvélum, heldur á lieimili áskrifenda. I’á þarf að hafa móttakara, sem er sambland af fjarrit- ara og sjónvarpi. Þessi mót- takari tekur við merkjum frá sendinum, sem er á rit- stjórn blaðsins. Letur og rastapunlctar i myndir er sett og prentað, og fljótlega get- ur áskrifandinn rifið blaðið af á heimili sínu. Dreifing á blöðum verður fljótleg, það þarf ekki blað- burðarfólk. Fimm mínútum eftir að blaðið er tilbúið á ritstjórninni getur það verið komið í hendur lesenda. Vísindamenn segja að mikill áliugi sé á þessum rafeindablöðum, og þess verði ekki langt að híða að slik þjónusta verði að veru- leika.... Mjög mikill áhugi er líka Framhald á bls. 36. Þetta verður ósköp hvers- dagslegt í framtíðinni. Jap- anski rafeindafræðingurinn Masahide Kamiyama segir að ])að sé algerlega vonlaust að vera símalaus, það sé Sjónvarpskvikmyndahylki frá „Sony“. Lítið tæki sett í samband við sjónvarpstækið gerir mögulegt að ráða sjálfur sínu sjónvarpsefni. Þá þarf ckki lcngur blaðburðarfólk, í framtíðinni verða blöðin komin til áskrifenda fimm mínútum eftir að búið er að ganga frá þcim á ritstjórninni.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.