Vikan - 25.06.1970, Page 13
ið eftir viku, og undir eins
og liún vœri viss um að hann
fengi það, væri hún laus
allra mála. Það var óljós lil-
finning um heiðarleika —
eða var það tilfinning af
öðru tagi — sem krafðist
þess, að hún yrði að vera
George trú þar til þá.
Henni þótti vænt um það
eftir á að liyggja, að hún
liafði talið sór trú um, að
þessi viku frestur væri nauð-
synlegur því að áður en vik-
an var liðin, varð hún vör
við ýmsa þá eiginleika í fari
eftirmanns sir Georges, sem
breyttu álili liennar á lion-
um. Hún skildi sjálf villu
sína. Hún hafði rofið tryggð
við George, sem var bezli
eiginmaður í heimi, og livað
liafði hún fengið í staðinn?
Ekkert alls ekkert!
Hún hugsaði þó minna um
sjálfa sig í ]>essu sambandi
heldur en um George. Hún
hafði sagt margt það i bréf-
inu, sem liún alls ekki meinti
og sem hlaut að særa liann.
Hún vildi hafa gefið hvað
mikið sem væri til þess að
fá bréfið aftur en nú náði
bún ekki til þess framar. Það
var á leið til Englands, og
ekkert gal stöðvað það.
Hún grél liðlanga nóttiná
á hótelherberginu sínu í
Kairo — liún, sem liafði
haldið að tár og krinolinur
liefðu gengið úr tízku um
sama leyti!
o—o
Morguninn eftir breyttist
allt viðhorfið, eins og töfrar
liefðu verið að verki. Mar-
jorie sat uppi í rúmi sínu og
var að blaða í „Egyptan Ga-
zette“ frekar af rælni en
fréttalöngun. En allt í einu
tók liún viðbragð og starði
á blaðið.
„Carniola“ hafði sokkið i
Neapelflóa. Ekkert mann-
tjón Iiafði orðið. Snarráðum
sldpstjóranum hafði tekizt
að koma l)æði farþegum og
skipshöfn ofan í bátana, án
])ess að uppnám yrði um
borð, en „Carniola“ hafði
sogað kvartmilljón punda i
ómyntuðu gulli og allan póst-
inn frá Egyptalandi með sér
ofan i hafdjúpið. Marjorie
lét sig engu skipta um gullið
og heldur ekki um manns-
lífin, sem bjargazt höfðu. —
Það var aðeins eitt, sem
henni fannst skipta máli:
Pósturinn hafði allur týnzt.
Hún sat eins og steingerv-
ingur í nokkrar sekúndur og
hugsaði ákaft. Jú, bréfið til
Georges hlaut að hafa verið
með „Carniola“. Það var
ekki nokkur minnsti vafi á
því.
Marjorie var bráðlát kona,
— ef til vill alltof bráðlát
eins og sjá má af því sem
])egar hefur verið sagt. Hún
þurfti ekki nema eina mín-
útu til þess að afráða hvað
gera skyldi. Hún hringdi i
þjónustustúlkuna, bað um
upplýsingar um livenær
næsta sldp færi til Englands,
lét færa sér reikninginn og
skipaði stúlku sinni að taka
saman plöggin og sendá í
snatri simskeyti til George
til þess að tilkynna lionum,
að hennar væri von heim
með fvrstu ferð.
Þótt Marjorie hefði nú
verið heima í fjóra mánuði,
hafði návistin við George
ekki misst neitt af töfrum
sínum ennþá. Hún fór enn
snemma á fætur til þess að
geta snætt morgunverð með
honum. Það mátti telja á
fingrum sér þau fáu skipti,
sem hún lét hann snæða
morgunverðinn einan.
Framhald á bls. 43.
26. tw. vikan 13