Vikan


Vikan - 25.06.1970, Page 31

Vikan - 25.06.1970, Page 31
sveitarmnar í „The Golli- wogs“. Það liafði . heldur slæm áhrif, og þeir félagar léku enn á táningadansleikj- um og i klúbbum, þar sem enginn kom raunverulega til að hlusta. Árið 1967 bættist Tom, eldri bróðir Johns í liópinn og þar með voru þeir orðnir fjórir. Það árið gengu þeir undir nokltrum nöfnum, eins og „The Barons“, „Tlie Car Kings“ og „The Nomads“, en iítið gekk. Að vísu voru þeir orðnir það gamlir að þeir gátu farið að leika á vínveit- ingahúsum sem gátu horgað örlítið meira — en samt elcki nóg. Þó var það ekki kaupið sem kvaldi þá aðallega. Enn sem fyrr mat enginn músik- ina þeirra að verðleikum. Þá tóku þeir ákvörðun sem var þeirra örlagaríkasta. Hvern einasta eyri sem þeir máttu missa lögðu þeir til hliðar, liættu að leika á dansleikj- um, leigðu sér iiús á af- Framhald á bls. 48. Virtustu fulltrúar Rokk-tónlistarinnar í heiminum í dag eru þeir félagar í bandarísku hljómsveitinni Creedence Clearwate Revival. Hér er örstutt söguágrip hljóm- sveitarinnar og viShorf þeirra.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.