Vikan - 28.01.1971, Blaðsíða 26
§p«i
;
mmmM
KÉ mÞ
■yíy, '/ : '■ ■ •
Hljómsveitin Trúbrot tók þátt í Valborgarmessunni og biðu marg-
ir eftir því atriði með eftirvæntingu. Hér er umboðsmaður Trú-
brots, Erlingur Björnsson, á tali við Ólaf Oddsson, stud. mag.
Á
FRUM-
SÝNINGU
ÁRSINS
Frumsýning Þjóðleikhússins á annan jóladag er
fyrir löngu orSinn fastur liður í bæjarlífinu. Að þessu
sinni var meira tilstand en venjulega, enda stórvirk-
ið Fást á dagskrá. Þetta var frumsýning ársins að
flestra dómi, og þess vegna fór Ijósmyndari Vikunnar
á stúfana og tók nokkrar svipmyndir af prúðbúnum
frumsýningargestum í hléinu. Árangurinn birtist á
þessum síðum.
Jóhannes Nordal, bankastjóri Seðlabanka íslands, og kona hans ganga inn í salinn.
Forsetahjónin, herra
Kristján Eldjárn og Hall-
dóra Ingólfsdóttir, voru
viðstödd frumsýninguna.
Hér ganga þau inn í stúku
sína.
Leikarar sjást vitanlega
oftar á sviðinu en í saln-
um, en þó gerast þeir
áhorfendur öðru hverju.
Hér er Anna Guðmunds-
dóttir, leikkona, á tali við
kunningjakonu sína.