Vikan


Vikan - 19.08.1971, Blaðsíða 8

Vikan - 19.08.1971, Blaðsíða 8
Ungfrú Glynn sat við skriftir og sjúkrahússloft- ið var þungt. Hún opnaði kjallaragluggann til þess að lileypa inn fersku lofti. Það kviknaði á rafinagns- peru — það hlaul að vera dr. Raebe, sem var kall- aður til uppskurðar. Og þegar honum væri lokið, þá myndi hann ganga um og skamma allt og alla, eins og liann var vanur. Ungfrú Glynn fékk enn- þá meiri klígju, þegar liún hugsaði til þess. Þriggja mánaða næturvakt á taugadeildinni hafði feng- ið mikið á liana, og hjúkr- unarkonur mega ekki hafa taugar. Ziz —- zz — zz! Á töfl- unni sást, að það var núm- er 6. Ungfrú Glynn fór þangað inn. Sjúkíingur- inn á nr. 6 hvæsti að lienni hann var undir rúm- inu. Hann hélt i kvöld, að hann væri slangan í Para- dís. „Farðu nú upp i xúm- ið aftur, Jim“, sagði ung- frú Glynn. „Allt í lagi, Eva“! svar- aði Iiann. Zizz — zz — zz; zizz — zizz — zizz! Nr. 7 hringdi til þess að segja, að sam- særi hefði verið gert gegn henni og hað um, að lög- reglunni yrði gert aðvart undir eins. Nr. 5 bað um nokkra tugi símskeyta- evðublaða, hann hefði mjög áríðandi frétt handa blöðunuin, og nr. 1 fór að syngja — vegna áskorun- ar — fyrir konungana í Evrópu. Og til þess að hæta gráu ofan á svart, læddist dr. Raehe nú inn. Ungfrú Glynn rétli úr sér og beið eftir skipunum Iians. Allt starfsfólkið óttaðist dr. Raehe. — Ilann álti sæli í sjúkrahúsráðinu, og Iiafði með tímanum lagt undir sig yfirráð á Grain- ger sjúkrahúsinu. Það var ekki liægt að neila því, að hann var án efa lang duglegasti læknirinn í Graingerville, sjúkling- arnir dáðust að honum, og hjúkrunarkonurnar vii’tu hann. Ungfrú Glynn gat ekki þolað hann. Hann hafði urrað að henni og kallað hana „Iina“, vegna Jiess að það hafði liðið vfir hana við fyi-sta uppskurð- inn, sem liúri hafði verið viðstödd. Það var í fyrsta og siðasta skiptið, sem það hafði komið fyrir hana, en hann hafði setið við sinn keip og alltaf komið i veg fyrir, að hún yrði gerð yfirhjúkrunar- kona. Að vera „linur“ var að hans áliti sama og ó- nvtjungsskapur. „Maður má ekki láta sér hregða“! var kjörorð hans. Hann renndi augunum vfir það, sem hún hafði verið að skrifa. „Tlvað stendur þarna um nr. 7“? „Hún segist eiga að deyja i nótt“! „Það er kominn timi til þess. Er hún ekki áttatíu ára“? „Sjötíu og átta“. „Hafið þér aftur gefið henni eitui'“? Ilann liló hæðnislega. „Já, hún heldur því fram“! (Það var ótrúlegt, livað þessi maður vissi). „Skrifið það niður“. Hún hlýddi. „Hvernig líður yður í fótunum“? spurði hann kuldalega. „Agætlega, læknir“. Það var ekki allskostar rétt, en hún kærði sig ekki um, að liann skipti sér af þvi. Fyrir vikutíma hafði nr. 6 skriðið hljóðlaust eftir gólfinu og hitið hana i öklann. Hann hafði verið hreysiköttúr þetla kvöld, „litill og kátur hreysi- köttur“, sagði hann, en það liindraði samt ekki, að ígerð kom í sárið. Og við þetta tækifæi'i hafði ungfrú Glynn vogað sér að koma með þá tillögu að dyravörður væri alltaf á vei'ði á ganginum. Raebe hafði þegar vís- að henni á bug. „Þvaður og vitleysa“, sagði hann við sjúkra- hússtjórnina. En dirfska liennar hafði sanxt áhrif á liann. „Svo að yður finnst, þér þarfnist verndar“, muldr- aði hann, þegar hann hafði lokið lestrinum. „Það er alllaf nolckur hætta hérna fyrir nætur- hj úkrunarlconu na. þegar enginn er nálægt“. „Eruð þér hræddar"? spurði hann ögrandi. ITún roðnaði, en hafði vit á þvi að svara honum ckki. Ilún vildi ekki gera lionum það til geðs, kvik- indinu! „Hugarburður — ein- tómur hugarhui'ður! En það kemur yður ekki að neinu liði í stöðu yðar“. „Dr. Raehe það er lífshætta“. „Uff“! Hann gi-elli sig. Ilafið þér nokkurn tíma heyrt, að hjúkrunarkona hafi verið drcpin hér á ganginum“? „Nei“. „Ekki ég heldur. Það hefir aldrei komið fyrir“. „En það er engin ti-ygg- ing —“. Ö, það var þýð- ingarlaust að rökræða þetta við hann. „Við getum ekki feng- ið auka næturvörð, vegna þess, að einn kvenmaður er laugaóstyi’kur“, sagði hann ruddalega. „Viljið þér vera svo góðar að Iriusta á mig, þegar ég tala við yður, ungfrú Glynn“? „Já, læknir“. IJann leit ósjálfrátt á opnar dyrnar fyrir aftan hann, þar sem nr. ö birtist einmitt á þess- ari stundu. Það var mesta skemmtun Jims að læð- ast upp úr rúminu og taka sér þessa stöðu, reiðubú- inn að.ráðast á hvern, sem var, ef andinn kæmi vfir hann. Hún greip um úln- lið hans og leiddi hann aftur inn i herbergið hans. „Hvað voruð þér að segja“? spurði hún svo yf- irlækninn kurteislega, þegar hún var komin aft- ur. 8 VIKAN 33. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.