Vikan


Vikan - 19.08.1971, Blaðsíða 9

Vikan - 19.08.1971, Blaðsíða 9
SMÁSAGA EFTIR SAMUEL HOPKINS ADAMS „Enginn næturvörður“! lireytti hann út úr sér. Þegar liann var farinn, læddist ungfrú Glynn inn til þess að gá að nr. 7, sem var alltaf að sjíá dauða sinum. En nr. 7 svaf vært eins og barn. Fimm kvöldum síðar, gaf hún upp andann klukkan Ivær mínútur yf- ir sjö, náttúrlega mjög ó- ]>ægileg stund fyrir ung- frú Glynn. Ilefði hún dá- ið þrem mínútum fyrr, hefði dagvaktin orðið að taka hana að sér. Þegai- því var lokið, var ungfrú Glynn orðin dauð- þreytt og taugaóstyrk, en Allt starfsfólkið óttaðist dr. Raebe. Hann átti sæti í sjúkrahúsráðinu, og hafði með tímanum lagt undir sig öll yfirráð á sjúkrahúsinu. Ungfrú Glynn gat ekki þolað hann ... Framhald á bls. 44. 33. TBL. VIKAN 9

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.