Vikan


Vikan - 19.08.1971, Blaðsíða 12

Vikan - 19.08.1971, Blaðsíða 12
Héi* hefst Fáar skáldsögur hafa orsakað svo ákafar rökræður sem „Rosemarys Baby“ eftir Ira Levin. Þegar fyrstu vikurnar eftir útkomu bókarinnar seldist hún í risaupplögum um heirn allan. Orð eins og „spennandi“ og „ótrúleg“ þóttu slöpp, þegar lienni skyldi lýst. Sumum fannst betur hæfa að kalla liana „hrollvekjandi“ eða „hræðilega“. Eitt eru þó allir sammála um: þótt margar bækur hafi síðan verið skrifaðar í svipuð- um stíl, þá jafnast engin á við Roseinarys baby. Þessvegna er það sem VIKAN hirtir nú söguna sem framhaldssögu. En kannski ættuð þið ekki að lesa hana, ef þið eruð slæm á taugum .. . Þau höfðu verið vöruð við að flytja í húsið. Svo margt undarlegt fólk hafði búið þar og margt komið fyrir, sem aldrei hafði verið upplýst... En þau hlógu aðeins. Þau voru nútímafólk í húð og hár og þetta var í New York á tuttugustu öld ... 12 VIKAN 33. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.