Vikan


Vikan - 19.08.1971, Page 12

Vikan - 19.08.1971, Page 12
Héi* hefst Fáar skáldsögur hafa orsakað svo ákafar rökræður sem „Rosemarys Baby“ eftir Ira Levin. Þegar fyrstu vikurnar eftir útkomu bókarinnar seldist hún í risaupplögum um heirn allan. Orð eins og „spennandi“ og „ótrúleg“ þóttu slöpp, þegar lienni skyldi lýst. Sumum fannst betur hæfa að kalla liana „hrollvekjandi“ eða „hræðilega“. Eitt eru þó allir sammála um: þótt margar bækur hafi síðan verið skrifaðar í svipuð- um stíl, þá jafnast engin á við Roseinarys baby. Þessvegna er það sem VIKAN hirtir nú söguna sem framhaldssögu. En kannski ættuð þið ekki að lesa hana, ef þið eruð slæm á taugum .. . Þau höfðu verið vöruð við að flytja í húsið. Svo margt undarlegt fólk hafði búið þar og margt komið fyrir, sem aldrei hafði verið upplýst... En þau hlógu aðeins. Þau voru nútímafólk í húð og hár og þetta var í New York á tuttugustu öld ... 12 VIKAN 33. TBL.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.