Vikan


Vikan - 19.08.1971, Page 9

Vikan - 19.08.1971, Page 9
SMÁSAGA EFTIR SAMUEL HOPKINS ADAMS „Enginn næturvörður“! lireytti hann út úr sér. Þegar liann var farinn, læddist ungfrú Glynn inn til þess að gá að nr. 7, sem var alltaf að sjíá dauða sinum. En nr. 7 svaf vært eins og barn. Fimm kvöldum síðar, gaf hún upp andann klukkan Ivær mínútur yf- ir sjö, náttúrlega mjög ó- ]>ægileg stund fyrir ung- frú Glynn. Ilefði hún dá- ið þrem mínútum fyrr, hefði dagvaktin orðið að taka hana að sér. Þegai- því var lokið, var ungfrú Glynn orðin dauð- þreytt og taugaóstyrk, en Allt starfsfólkið óttaðist dr. Raebe. Hann átti sæti í sjúkrahúsráðinu, og hafði með tímanum lagt undir sig öll yfirráð á sjúkrahúsinu. Ungfrú Glynn gat ekki þolað hann ... Framhald á bls. 44. 33. TBL. VIKAN 9

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.