Vikan


Vikan - 30.09.1971, Qupperneq 26

Vikan - 30.09.1971, Qupperneq 26
M m Loðfóðraður frakki og kápur, önnur úr denim og hin úr terelyn, komu frá SJÓ- KLÆÐAGERÐim Jólaföt á börnin fást hjá PRJÓNA■ STOFU ÖNNU BRGMANN, hvorttveggja prjónað. BELGJAGERÐIN framleiðir mikið úr rúskinni, eins og lesendur ættu að muna frá frásögnum okkar um Kaupstefnan Islenzkur fatnaður var haldin í íþrótta- húsinu á Seltjarnarnesi fyrst í september. Að venju tóku mörg íslenzk fyrirtæki þátt í kaupstefnunni og eins og áður þykir VIKUNNI til hlýða að birta nokkr- ar myndir frá einni tízkusýningunni, en okkur — og sjálfsagt fleirum — til mikillar ánægju, þá eru fram- farirnar feykimiklar frá síðustu kaupstefnu og enn viljum við halda fram þeirri skoðun okkar að ís- lenzk fataframleiðsla standi erlendri ekkert að baki — nema síður sé. Ljósmyndari VIKUNNAR, Egill Sigurðsson, brá sér á tízkusýningu og þykir okkur rétt að taka fram, að meðfylgjandi myndir hans voru valdar fyrst og fremst með tilliti til persónulegs smekks okkar. Margt fleira kom að sjálfsögðu fram á kaupstefnunni og var vissu- lega erfitt að gera upp á milli einstakra framleiðslu- sýnishorna en vonum við þó að þessar myndir gefi góða og hlutlausa mynd af stöðu islenzkrar fata- framleiðslu og tízku veturinn 1971—1972. HAUST OG. VETRARTIZKAN 1971-72 síðustu Kaupstefnu, og þaðan eru þessi föt: frakki og hattur; dragt og pínupils.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.