Vikan


Vikan - 30.09.1971, Side 29

Vikan - 30.09.1971, Side 29
lega að sýna livor vævi meiri... Brigitte Bardot hefir verið einskonar þjóðardýrlingur í 20 ár og setið seni l'astast i liásæti fegurðardrottningar, en nú má hún fara að huga að því að veldi liennar geti verið á fallandi fæli. Burtséð frá því að ln’m hefur skilið við þrjá menn, þá er hún eklcert fremri hinni ítölsku Claudiu. Báðar höfðu þær stöðutákn meðferðis, nefnilega Rolls Royce híla, Brigitte hvítan, Claudia gráan, en sú ítalska liafði um sig fjölmennari hirð. Hún bjó í stásslegum ibúðarvagni og hafði sjö manns i þjónustu sinni, en Brigitte hafði „aðeins“ fjóra þjónustuanda, ef siðasli fylgdarmaður hennar, Christian Iíolt, er frádreginn . . . Er Claudia Cardinale vinsælli? Hún hefur reyndar leikið i fleiri myndum á 13 árum en Brigitte á tuttugu. En þrátt fyrir þetta allt, hrosir hin franska stjarna og lætur fara vel um sig í liægindastól i leikhléum, en sú ítalska nýtur sín bezt í hnakknum, sem John W,ayne gaf lienni og lét merkja með gullnu letri. Claudia (sem segist leika i kvikmyndum eingöngu vegna þess að hún sé leikkona) Iiefur æft sig vel í skotfimi, slagsmálum og reiðmennsku fyrir þetta hlutverk, en Brigitte (sem segisl leika eingöngu vegna peninganna) hristir höfuðið og segir: — Það þýðir ekkert fyrir mig að reyna þetta, ég get ekki lærl það. En án efa hafa þær báðar verið vel undir lokaatriðið búnar. Einvígið milli þeirra var kvikmyndað 10. ágúst og þar urðu ])ær að taka á öllu sem til var og herjast með kjafti og klóm, jafnvel hnífum. En hvernig sem ])að hefur farið, þá getur Brigitte hrósað sigri yfir einu atriði, nefniega því að hvað sem á dynur, þá stendur nafn hennar á undan í auglýs- ingum, þar verður farið eftir stafrófsröð .. . CC og BB eru keppinautar, ekki síður í einkalífinu. Hiti gæsilega Claiulia æfði sig af kappi fyrir hlutverk sitt, og þrátt fyrir nýrnakvalir, sat hún á hestbaki frá morgni til kvölcls og veifaði skamm- byssunni með leifturhraða, en Brigitte naut sin vel í sínu kvenlega hlutverki. Claudia segir um keppinaut sinn: — Hún er alltaf eins, leikur aðeins sjálfa sig . . 39. TBL. VIKAN 29

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.