Vikan - 20.01.1972, Blaðsíða 23
SIMPUCITY SNIÐA-
ÞJÓNUSTA VIKUNNAR
Sniðin má kaupa annað hvort með því að koma
á afgreiðslu blaðsins að Skipholti 33 eða út-
fylla pöntunarseðilinn á bls. 31 og láta greiðslu
fylgja í ávísun, póstávísun eða frímerkjum.
SNIÐ NR. 43 (9648)
í þessum pakka eru stuttar
og síðar buxur og ófóðraðir
jakkar. Buxurnar eru með
rennilás að framan og rassvös-
um, stungnum utan á, með
streng í mittið og stungnar í
brúnirnar. Jakkarnir eru líka
kaststungnir með ásaumuðum
vösum og líningu í mittið. Þeir
eru með rennilás að framan og
það er hægt að nota á þá mis-
munandi skreytingar.
Verð kr. 475, (með póst-
MÁL: / \ burðargjaldi kr. 189, -).
Stærð LJ 36 38 40 42
Yfirvídd 83 87 92 97 cm
Mittisvídd Mjaðmavídd, 23 cm 61 65 69 74 —
fyrir neðan mitti Baksídd frá hálsmáli 88 91 97 102
að mitti 40,5 41,5 42 42,5 -
Hliðarsídd á síðbuxum 105 105 106 106 —
Hliðarsídd á stuttbuxum 35 36 37 37 —
Baksídd á jakka 47 48 49 50 —
2 4
MÁL:
Stærð
Mittisvídd
Mjaðmavídd, 23 cm
fyrir neðan mitti
Faldvídd nr. 1
Faldvídd nr. 2
Faldvídd nr. 3
Faldvídd nr. 4
Sídd á pilsi nr. 1 og 3
Sídd á pilsi nr. 2 og 4
SNIÐ NR. 44 (9561)
Fjögur pils, mjög fljótsaum-
uð. Pilsin eru öll með rennilás
að aftan og belti í mittið. Það
er líka hægt að hafa laus belti
með ýmsu móti. Snið númer 1
og 2 eru skásniðin með klukku-
lagi. Nr. 3 og 4 eru útsniðin og
það er hægt að skreyta þau
með ásaumuðum vasalokum.
Nr. 1 og 3 eru mjög stutt, nr.
2 og 4 hnésíð.
Verð kr. 175,—- (með póst-
burðargjaldi kr. 189,—).
36 38 40 42 44
61 65 69 74 79
88 91 97 102 107
161 166 172 178 184
186 191 196 202 209
115 118 123 128 133
122 126 131 136 141
51 52 52 53 54
64 64 65 65 66