Vikan - 03.02.1972, Side 25
1
mínir sem ákváðu að flytja til
Reykjavíkur. Þau munu hafa
flutzt hingað 1946 eða ‘7. Síðan
hef ég lengst af átt heima í
Reykjavík, að undanskilinni
dvölinni í Lundúnum.
— Skólamenntun?
— Ég var í Verzlunarskólan-
um!
Þú réðist snemma til
starfa hjá samvinnuhreyfing-
unni, svo sem vænta mátti um
jafn ættgóðan Skaftfelling.
frægt var á þeim árum: Gæf-
an fylgir trúlofunarhringunum
frá Sigurþór. Og þar var ég
ein tvö sumur, ef ég man rétt,
þá seytján-átján ára gamall.
Síðan réðist ég á endurskoðun-
arskrifstofu hér í borginni.
Þjónaði þar af trú og dyggð í
ein fimm ár. Eftir það fór ég
til sam vinnuhreyfingarinnar.
—- Og varst þar alllengi?
—- Ég var þar önnur fifnm
ár.
úti um land. Fylgdi því ekki
viss reynsla að vera sérlegur
sendimaður þess úti í þorpun-
um?
— Ég man það nú ekki vel.
Það var mikið horft á mig,
svona fyrstu dagana sem ég
var á hverjum stað, þegar það
hafði frétzt að það væri kom-
inn maður frá Reykjávik í
Kaupfélagið, eins og það var
kallað. Og maður reyndi nú að
vera Sambandinu til sóma, gekk
— Eru einhver atvik þér sér-
staklega minnisstæð úr þessum
ferðum?
— Já, það er nú raunar
þrennt. í fyrsta lagi minnist ég
þess er- ég var ferjaður yfir
Arnarfjörð. Það var fyrsta ár-
ið mitt hjá Sambandinu og ég
ennþá bíllaus, enda ekki kom-
inn vegur til Arnarfjarðar þá.
Við höfðum verið á Þingeyri
hjá Eiríki Þorsteinssyni kaup-
félagsstjóra, Pétur Hoffmann
Páll Heiðar og eiginkona hans, Maria Teresa, ásamt börnum þeirra hjóna, Mariu Jóninu Christie og Páli.
Það má nú kannski segja
að ég hafi þjónað bæði Heró-
desi og Pílatusi, því að ég hóf
minn starfsferil með því að
þjóna einkaframtakinu. Fyrst í
stað var ég við afgreiðslu í
skartgripaverzlun hér í borg-
inni og sérhæfði mig þar í
ákveðinni grein, sem var sala
og afgreiðsla á trúlofunarhring-
um. Ég vann nefnilega hjá
manni, sem auglýsti eins og
— Og hafðir aðallega á hendi
endurskoðunarstörf fyrir kaup-
félögin?
— Já, ég var sendur svona
í ferðir frá aðalstöðvunum út
á land. Ég hef nú ekki tölu á
því; en ég held að það séu ekki
nema ein tvö pláss úti á landi,
sem ég hef ekki komið í, fyrir
guðsmildi einhverja.
—- Nú veit maður hvílíkur
guðdómur SÍS er í augum fólks
um með skjalatösku ábúðar-
fullur á svipinn. Seinni árin
mín hjá SÍS var ég líka við-
riðinn skipulagningu bókhalds
hjá kaupfélögunum. Þetta var
á tímabilinu fimmtíu og átta til
sextíu og þrjú. Ég hef nú ekki
vogað mér út í neitt kaupfé-
laganna síðan þá, enda hef ég
ekki hugmynd um hvernig
þessari endurskipulagningu hef-
ur reitt af.
Salómonsson og ég. Við höfð-
um orðið samferða úr Reykja-
vík, en að vísu í sitthvorum er-
indagerðum; ég þóttist vera að
revidera í kaupfélaginu en Pét-
ur var að halda sýningu á gulli
og gersemum sem hann hafði
fundið á öskuhaugunum. En
svo áttum við leið yfir Arnar-
fjörð, yfir að Hrafnseyri. Það
var farið á báti, og ég hafði
Framhald á bls. 39.
5. TBL. VIKAN 25