Vikan - 15.06.1972, Page 14
LAUKRETTIR
Fylltur laukur. Laukurinn er
soðinn næstum meyr, tekið úr
miðjunni með teskeið.
Hvítlaukur er sterkasti og sér-
kennilegasti laukurinn sem við
notum i eldhúsinu. Sumir telja
hann heilsugjafa, en hér fjöllum
við aðeins um hann sem bragð-
auka. Aðallega hefur hvitlaukur-
inn verið notaður i „suðrænum"
réttum, og þeim sem lika þeir,
kunna að meta hvitlauksbragðið.
Hvítlauksbragð á aðeins að finn-
ast, en ekki vera ríkjandi. Hvít-
laukurinn á t. d. ekki að vera með
i salatskálinni, heldur á aðeins að
núa skálina að innan með honum.
I pottarétt fyrir 4, dugar 1 hvít-
lauksbátur. Hvítlaukurinn er rif-
inn mjög fínt eða settur á tann-
stöngul og soðinn með, þá er auð-
velt að finna hann til að taka upp.
úr þegar við á.
Fyrir sérstaka hvitlauksunnendur
er hér góð sósa:
FYLLTUR LAUKUR
6 jafnstórir laukar
Va — ’/2 franskbrauð
ca. Ví Itr mjólk
3 harðsoðin egg
1 hrátt egg
smjör
steinselja
salt, pipar, rifinn ostur
Brauðið skorið niður og lagt í
bleyti í mjólkina. A meðan er
laukurinn soðinn í léttsöltu vatni,
og síðan látið renna vel af þeim.
Takið út miðhlutann með teskeið.
Brauðið tekið úr bleyti og mjólkin
kreist frá or| setjið í skál ásaml
Brauðið bleytt í mjólk, sem
kreist er úr.
Nuddið harðsoðnum eggjum
gegnum sigti og blandið í
brauðið.
Blandið saman við osti, saxaðri
steinselju og hráa egginu, salti
og pipar.
AIOLI
4—6 hvítlauksbátar, sem þurra
flusið er tekið af og steytið í
morteri með dálitlu salti. Eggja-
rauðu hrært saman við. Þá er
þynnt út með 2 dl olíu í dropa-
tali fyrst, á sama máta og mayon-
esse. Hrærið vel í allan tímann og
hellið olíunni ekki of hratt út í.
Sósan á að vera stíf og bragðast
til með sítrónusafa.
Gulur laukur og rauður. Sá rauði
inniheldur meiri laukolíu (sem or-
sakar táraflóðið). Hann er skraut-
legri og notum hann frekar í salöt
og á súrsíld þegar hann fæst, en
það er því miður sjaldan.
lauksaLat frá
PERÚ
Skerið 2 lauka í þunnar sneiðar,
látið þær liggja í saltvatni um
stund. Látið renna af þeim ! sigti
og dreypið 2 msk. af ediki yfir.
Þegar hann hefur beðið með ed-
ikinu um stund, er 1 búnti af rad-
ísum, skornum í sneiðum blandað
saman við og fíntsneiddri papriku
blandað saman við. 2 msk. af olíu
og nokkrir sítrónudropar settir
saman við ásamt salti og pipar.
Gott með köldu kjöti og alls kon-
ar pylsum.
eggjunum, sem eru pressuð í
gegnum sigti, osti, salti, pipar og
steinselju og hráa egginu. Blandið
þessu vel saman og fyllið laukinn
með því. Setjið þá í smurt eldfast
fat og setjið smjörbita á hvern
lauk og bakið í ofni við 225°, þar
til laukarnir eru gulbrúnir.
FYLLTUR LAUKUR
I FORMI
3—4 mjög stórir laukar eru skorn-
ir ofan frá og niður um hálfan
laukinn Soðmr hálfmeyrir i létt-
Frönsk lauksúpa.
14 VIKAN 24 TBL