Vikan


Vikan - 15.06.1972, Síða 24

Vikan - 15.06.1972, Síða 24
Blár sumarkjóll með gulum blómum og gulum tilheyrandi stráhatti. Módel: Kristin Kjartansdóttir. Starfsmenn álversins i Straumsvik fengu óvenjulega heimsókn á dögunum. Til þeirra kom Sigurgeir Sigurjónsson, ljósmyndari, ásamt tveimur sýningarstúlkum til að taka tizkumyndir I frumlegu umhverfi. Starfsmönnunum þótti þetta að sjálfsögðu góð tilbíeyting i hversdagsleikanum, og það lá við, að öll starfsemi verksmiðjunnar legðist niður, meðan á þessu stóð. Á þessum siðum sjáum við svo árangurinn. Fötin eru öll frá tizku- verzluninni Evu. Laugavegi 28 B, en hún átti eins ’ Dátaföt frá IN WEAR - Danmörku Doppótta blússan er frá Drasbæk.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.