Vikan


Vikan - 15.06.1972, Side 28

Vikan - 15.06.1972, Side 28
SUMARGETRAUN VIKUNNAR1972 Getraunin verður i fimm blöðum. Þegaröllfimm blöðin eru komin — ekki fyrr— sendið þið lausnirnar til VÍKUNNAR, PÓSTHÓLF 533, REYKJAVÍK og merkið umslagið „Sumargetraun” EKKI MÁ OTIGRILLIÐ vanta f sumarleyfimi, hvort sem menn eyöa þvi i tjaldi eöa sumarbústaö. Fimm útigrill eru meöal vinninga I Sumargetraun Vikunnar. Þau eru vestur-þýzk og fást í Tómstundahúsinu, Laugavegi 164. Um tvær geröir er að ræða. Annað hentar sérstaklega vel i útilegu, þar sem hægt er aö leggja þaö saman, þannig aö þaö er ekki fyrirferöarmeira en litil taska. Hitt er einnig hægt aö leggja saman, en ekki eins mikið, og hentar bezt heima við eða i sumarbústaö. VINNINGAR: 1. Háfjallaferð fyrir tvo með Guðmundi Jónassyni. 2. Chopper-reiðhjól frá Fálkanum. 3.-4. Einndagur iLaxáiKjós. 5.-14. Veiðistöng og veiðihjól frá Sportval. 15.-17. Vindsæng frá Sportval. 18. Tjald frá Belgjagerðinni. 19. Svefnpoki frá Belgjagerðinni. 20. Bakpoki frá Belgjagerðinni. 21. Hitatæki frá Þórði Sveinssyni og Co. 22.-26. útigrill frá Tómstundahúsinu. CHOPPER-REIÐHJOL er annar aöalvinningurinn Hér er um mjög óvenjulegt og nýstárlegt reiöhjól aö ræöa, sem framleitt er i Bretlandi, en fæst hér á landi i Fálkanum. Chopper er meö girskiptingu, frá þremur og upp i fimm girum, og auk þess er sætiö og stýriö mjög frábrugöiö þvi, sem er á venjulegum reiöhjólum. Þaö er ekki nema rúmt ár, siöan Chopper kom á markaö erlendis og aöeins fáeinir mánuöir, siöan þau fóru aö sjást hér á landi. Nú dreymir alla krakka um aö eignast Chopper-hjól, enda er eftirspurnin eftir þeim svo mikil, aö verksmiöjurnar hafa ekki undan. í Sumargetraun Vikunnar er tækifæri til aö eignast Chopper-reiöhjól - ef heppnin er meö.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.