Vikan

Tölublað

Vikan - 10.05.1973, Blaðsíða 3

Vikan - 10.05.1973, Blaðsíða 3
18. tbl. - 3. maí 1973 - 35. árgangur Hinar dularfullu gátur manns- hugans Um aldamótin kom út skáldsaga, þar sem sögð var fyrir harmsaga Evrópu i síðasta stríði. Lýst var, hvernig konur og börn voru myrt í gas- klefum. Glæpasamtökin voru meira að segja köll- uð SS. Sjá grein um hinar dularfullu gátur manns- hugans á bls. 8. Bláa ekkjan ,,Hún dró sig í hlé rétt sem snöggvast, en flaug í þvínæst í fangið á mér af miklum ókafa. Eg fann fingur hennar á andlitinu og hólsinum og kringum augun. Eg fór að draga hana að iegubekknum. Þó heyrðist hljóðið í dyrabjöllunni." Sjó söguna „Blóa ekkjan" á bls. 12. Vinur minn, 11; ^ Wm Marlon Brando „Þegar maður þekkir Marlon Brando eins vel og ég geri, þá er nauð- synlegt að minna sjálfan sig si og æ á, að þessi maður er heimsfræg kvikmyndastjarna. Hann er svo gersamiega laus við uppgerð og tepru- skap." Sjó grein á bls. 16. KÆRI LESANDI! „Tónlistin er útbreiddasta tján- ingarform veraldar. En til þess að maðurinn geti notið hennar til fiillnustu þurfa hlustunarskil- grðin að vera góð. í stað lifandi tónlistar liefur komið hljómplat- an og segulbandið. Tækniþróun, fjöldaframleiðsla og fjölmiðlun hins vestræna heims gefur flestum kost á að hlgða á eitthvað af hljómplötum eða segulbandi. Hin svokölluðu hljómtæki hafa orðið almennings- eign, og tónlist úr þeim hljómar orðið úr hverju horni.“ Svo segir í inngangi að fgrstu h ljóm tækjakgnn ingu V iku nnar, sem birtist i þessu blaði. Mikið lirval og síbregtileg tækni, sem miðar að stöðugi vaxandi full- komnun, gerir fólki erfitt um vik, ef það ætlar að kaupa sér hljóm- tæki. Til þess að auðvelda slík kaup er þessi kgnning Vikunnar til orðin. Við höfum safnað sam- an á einn stað öllum upplgsing- um um helztu tegundir hljóm- tækja, sem fáanlegar eru á is- lenzkum markaði. Það er von okkar, að þessi þjónusta komi lesendum að nokkru gagni. EFNISYFIRLIT GREINAR BLS. Hinar dularfullu gátur mannshugans, rakin mörg dæmi þess furðulega eiginleika að geta „séð" það, sem öðrum er hulið 8 Er hún sú bezta? grein um sænsku leikkon- una Harriet Anderson 11 Vinur minn, Brando, fyrri hluti greinar um kvikmyndaleikarann Marlon Brando, sem hlaut Óskarsverðlaunin i ár fyrir leik sinn í „Guðföðurnum" 16 SÖGUP Bláa ekkjan, smásaga eftir Harry Mark Petrarkis 12 Svartstakkur, framhaldssaga, 3. hluti 18 í leit að sparigrís, framhaldssaga, 10. hluti 20 VMISLEGT Hljómtækjakynning Vikunnar. Vikan kynnir allar helztu tegundir stereo-tækja, sem fáan- legar eru á islenzkum markaði. Birtar eru upplýsingar um verð og helztu eiginleika hverrar tegundar fyrir sig ásamt myndum 22 Lestrarhesturinn, lítið blað fyrir sjá Herdísar Egilsdóttur börn í um- 49, 50 FASTIR ÞÆTTIR Pósturinn 4 Siðan síðast 6 Mig dreymdi 7 3M — músik með meiru, poppþáttur í um- sjá Edvards Sverrissonar 14 Myndasögur 44, 45, 48 Stjörnuspá 47 Krossgáta 46 FORSÍÐAN Það er ekki ýkja langt siðan stereo-tæknin kom til sögunnar, en siðan hefur þróun hennar verið ör og framfarirnar stórstígar. Stefnan hefur verið upp stigann í átt til sem fullkomnastra hljómgæða. Sjá hljómtækjakynningu Vikunnar inni í blaðinu. VIKAN Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. Blaðamenn: Dagur Þorleifsson, Matt- hildur Edwald og Kristín Halldórsdóttir. Útlits- teikning: Sigurþór Jakobsson. Auglýsingastjórar: Sigríður Þorvaldsdóttir og Sigríður Olafsdóttir. Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing: Síðumúla 12. Símar: 35320 — 35323. Pósthólf 533. Verð í lausasöslu kr. 85,00. Áskriftarverð er 850 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega eða 1650 kr. fyrir 26 tölublöð hálfsárslega. — Áskriftarverðið greiðist fyrirfram. Gjalddagar eru: nóvember, febrúar, mal og ágúst. 19. TBL. VIKAN 3

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.