Vikan

Tölublað

Vikan - 10.05.1973, Blaðsíða 17

Vikan - 10.05.1973, Blaðsíða 17
Við sátum og horfðum hvort á annað i aigjörri þögn. „Loksins”, sagði hann, ,,sé ég þig eins og þú ert.. Segðu mér nú allt af sjálfri þér”. Og þegar ég fór að tala, fann ég að hann hlustaði, hafði samúð með mér og kom með athuganir — og mér varð ljóst hvernig Brando var i raun og veru. i Þannig hófst innileg vinátta okkar. Ég held að á þessum liðnu árum hafi ég kynnzt þessum furðulega persónuleika meira en nokkur annar .... Þetta segir Liat Sandy, sem kynntist Brando fyrir f jórtán árum, en siðan hefir rikt innileg vinátta á milli þeirra, vinátta, sem aldrei hefir fallið skuggi á.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.