Vikan

Tölublað

Vikan - 10.05.1973, Blaðsíða 42

Vikan - 10.05.1973, Blaðsíða 42
RAFMAGNS- ELDAVÉLASETT MIÐSTÖÐVARKETILL Við Öðinstorg, sími 10322 - Hafnarfirði, sími 50022 Sendum gegn póstkröfu - Greiðsluskilmálar og stillti skifurnar á númeriö. — Ég skal gefa fimm pund til guösþakka . . .En þegar huröin opnaöist, varö hann á svipinn eins og hann tryöi ekki sinum eigin skilningarvitum, — Jæja, opniö þér þá skápinn. skipaði Wright. Fulltrúinn, sem enn var kjánalegur á svipinn, opnaöi skápinn. Enda þótt búið væri aö kæla hann lengi, blossuðu skjölin í honum á svipstundu. En svo slokknaði aftur i þeim og Wright leitaði I skápnum. Þar voru engir demantar. Hann stóö seinlega upp og dustaöi rykiö af buxnahnjánum. Fulltrúinn hikaöi eitthvaö, en sneri sér svo að Verrell. — Hvernig gátuö þér fundiö þessa tölu ú? Aftur varð Georg að slá hláturroku upp i hóstakast. Wright leit á Verrell og kinkaöi kolli og þeir tveir géngu frá hinum mönnunum, nógu langt til þess, aö ekki heyrðist til þeirra. — Jæja, hvaö heldur þú, að hafi þarna gerzt? spurði Wright. — Þar eö demantar hlaupa ekki burt sjálfir, hafa þeir sýnilega veriö teknir úr skápnum, éftir aö ég fór og áöur en kviknaði i. Ég fór klukkan rúmlega fjögur. Veiztu hvenær kviknaöi i? — Þaö var tilkynnt klukkan 6.15, en viö vitum ekki, hversu lengi þá var búiö að loga. Verrell tók vindlingahylkiö upp úr vasa sinum og bauð Wright. Svo reyktu þeir báöir stundar- korn. — En ef viö göngum nú út frá þvi, aö hitt likið finnist ekki? — Þá þýöir það sama sem, aö annaöhvort hefur þýzkarinn drepiö Mathews eöa Mathews þýzkarann, og tekið demantana, og Mathews sett fölsku tennurnar sinar upp i þýzkarann, til þess aö láta okkur villast á likunum, og stungiö svo af. — Já, þarna eru tveir möguleikar, sagði Verrell, en svo er lika sá þriöji til. Úr þvi mennirnir voru báðir i fasta svefni klukkan fjögur, finnst mér þaö einkennilegt, að annar þeirra skuli hafa verið búinn að fremja moröiö um sexleytið. Ef annar- hvor þeirra ætlaöi að myrða hinn, heföi hann þá ekki gert þaö miklu fyrr, til þess að hafa betur timann fyrir sér til aö komast burt? Og hversvegna ætti annar að drepa hinn? Ef það stendur heima, ab demantarnir hafi veriö hluti af greiðslunni fyrir uppskriftina aö plastinu, hafa kaupin sýnilega gengiö greiðlega fyrir sig, úr þvi demantarnir voru komnir inn i skápinn hjá Mathews, og hvaöa tilgangi getur þá moröið þjónaö? — Þýzkarinn afhenti demantana og fékk uppskriftina, en svo ákvaö hann aö fara heim til sln með.hvorttveggja. — Ef Mathews hefur veriö nógu klókur til aö nota Atkins til aö skella skuldinni á, hefði hann aldrei verið svo vitlaus að fara aö afhenda uppskrift, sem var hálfrar milljónar virði fyrir fáeina demanta, sem voru tuttugu og fimm þúsunda virði. Demantarnir hljóta aö hafa verið aöeins lítill hluti af andvirðinu, rétt til að staðfesta samninginn. Ef það er rétt hjá mér, hefði Georg Leber aldrei farið að myrða Mathews, afþvi að hann heföi aldrei fengið alla upp- skriftina fyrr en allt verðið hefði verið greitt - og á sama hátt hefði Mathews aldrei myrt Leber, vegna þess, að hann hafði ekki fengið nema svo lítinn hluta af öllu verðinu. Wright stóð kyrr og horföi á brunarústirnar. — Svo aö þú heldur þá, að þarna hafi verið þriðji maður að verki? — Mér finnst, eftir öllum sólar- merkjum að dæma, að svo hafi getað verið. Einn maður eða fleiri hafa brotizt inn i húsið eftir klukkan fjögur. Og hversvegna? Liklega vegna þess, að Mathews hefur verið nógu ágjarn til þess að selja leyndarmálið fleiri kaupendum en einum. Svo hefur þriðji maðurinn frétt um svikin og ákveðið að hafast eitthvað aö. — Hefurðu nokkra hugmyndum hver þessi annar kaupandi getur hafa veriö. — Nei, alls enga. — Þú ert væntanlega ekki að liggja á neinum upplýsingum, til þess að .... — Ég hef sagt þér allt, sem ég veit. Wright hreytti út úr sé I vonzku: — Ég vildi bara, að ég vissi, hvort ég get trúað þér. Verrell hló. — Ef ég vissi eitt- hvað meira, mundi ég ekki vera að hanga hérna til þess aö sjá, hverju fram vindur. Wright virtist gera sér þetta að góðu. — Hver heldur þú, að dauði maöurinn sé? Leber eða Mathews? — Leber. Það er mjög óliklegt, að hann hafi lært á læsinguna á skápnum, en það ver eini vegurinn til að ná I demantana., eftir að Mathews væri dauður, nema þá að brjóta upp skápinn. Hinsvegar gat Mathews opnað hann á svipstundu og slðan tekiö til fótanna. — Þetta er Hklega rétt hjá þér, en annars leiðir nú likskobunin eitthvað I ljós, ef llkið er ekki alltof illa útleikið. Wright saug vindlinginn. — Hvernig stendur á þvi, að þegar þú ert einhvers- staðar nærri, skuli allt verða svona flókið? Framhald í næsta blaði. 42 VIKAN 19. TBL.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.